16.4.2012 | 17:26
SF mun segja JÁ við samingnum
Það er harla ólíklegt að þingmenn Samfylkingarinnar muni segja annað en JÁ við samingnum hver svo sem niðurstaða þjóðarinnar verður í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreislu.
Það var nú einu sinni Samfylkingin sem vildi EKKI að þjóðin fengi að segja til um það hvort farið yrði af stað í þetta ferli og bannaði VG að styðja slíka tillögu.
Samfylkignin beitti sér gegn því að þjóðin fengi að kjósa um Svavarsaminginn - allt tal Samfylkingarinnar um lýðræði stenst enga skoðun.
Betra að hætta en setja málið á ís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:28 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.