Fær Jóhanna hnífasettið til baka ?

Jóhanna rak Jón Bjarnason úr ríkisstjórninni í des vegna andstðu hans við esb og til að réttlæta það þá fórnaði hún Árna Páli.
Nú er spurning hvort Jóhanna sé að fá hnífasettið til baka frá fyrrv. ráðherrum ?

Það er núna bara tímaspursmál hvernær vantraust verður borið fram á vanhæfu og getulausu ríkisstjórina.


mbl.is Staða sjávarútvegs og landbúnaðar veikt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já og það væri óskandi að það gerðist sem allra allra fyrst.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 17.4.2012 kl. 21:20

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Strax í dag!!

Helga Kristjánsdóttir, 17.4.2012 kl. 21:31

3 Smámynd: Sævar Óli Helgason

Ég held að það sé að koma uppí þessum kumpánum hið sanna eðli lundargeðs þeirra því að hvernig er með þá staðreynd að áhrif Bændahallarinnar og LÍÚ á stjórnarráðið, og almenna stjórnsýslu, minnka við stofnun á einu Atvinnuvegaráðuneyti... Þar sem hægt verður að nota það starfsfólk sem var í öðrum ráðuneytum í þau störf sem t.d Bændahöllin var með á sinni könnu... Og einokaði...?

Ekki viltu viðhalda þeim áhrifum...?

Sævar Óli Helgason, 17.4.2012 kl. 21:34

4 Smámynd: Sævar Óli Helgason

P.s...

Þeir eru bara báðir framsóknarmenn...!

Sævar Óli Helgason, 17.4.2012 kl. 21:35

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg - miðað við þetta þá er ekkert sem getur ekkert komið í veg fyrir að vantraust verði samþykkt á ríkisstórnina nema að Hreyf. ákveði að verða hækja Jóhönnustjórnarinnar.

Óðinn Þórisson, 17.4.2012 kl. 22:27

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Helga - það má búast við tíðindum eftir að landsdómur sýknar GHH á Mánudaginn.

Óðinn Þórisson, 17.4.2012 kl. 22:29

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sævar - ekki ætla ég að verja hér LÍU eða Bændasamtökin - þau hafa sín áhrif og munu gera það áfram.
Það er svo spurning hvort Bankarnir eigi að heyra undir Atvinnuvegaráðuneytið og hversegna vill SJS fá bankana til sín svo stuttu fyrir kosingar.?
JB er Framsóknarmaður - ég veit ekki hvað ÁPÁ er- er hann ekki hægri krati ?

Óðinn Þórisson, 17.4.2012 kl. 22:35

8 Smámynd: Sævar Óli Helgason

Neee... Ég held að Árni Páll sé að sýna sitt rétta samvinnuhreyfingar-kommúnistaeðli... Sé bara að koma útúr skápnum...

Ég tel það bara hið besta mál að möppudýrin í stjórnkerfinu fari nú að vinna fyrir laununum sínum og allt sé reynt til að losna við þessi tvö bölvuðu hagsmunasamtök úr beinni ákvörðunartöku stjórnkerfisins... Alþingi Íslands á að ráða og fær með þessu aftur þau völd því að hagsmunasamtökin eiga erfiðara með að eignast ákveðna málaflokka, einsog hefur verið, í gegnum Alþingi sjálft...

Sævar Óli Helgason, 17.4.2012 kl. 22:48

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sævar - það má vel vera að ÁPÁ sé í raun einhverskonar framsóknarKommi - hann talar ekki beint þannig en hann er reyndar uppalinn í gamla alþýðubandalaginu -  það er rétt hjá þér að þessi sérhagsmunasamtök  hafa  haft of mikil völd og að sjálfstögðu á alþingi að ráða - reyndu að segja JS það.

Óðinn Þórisson, 18.4.2012 kl. 07:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 791
  • Frá upphafi: 871204

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 563
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband