26.4.2012 | 18:07
ESB - eða ekki aðild að ESB
Afstaða Þóru til esb er öllum ljós - hún var ein af stofnendum Evrópusamtakanna.
Það má stilla þessu upp:
x- við Þóru - styður aðild að esb.
x- við Ólaf - styður ekki aðild að esb
Svo má spyrja hvort Þóra sé ekki bara strengjabrúða Samfylkingarinnar ?
Þóra mælist með mest fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blessaður reyndu nú að komast út úr þessari ESB maníu þinni.
Alþingi og þjóðin mun taka afstöðu til ESB, ekki forsetinn.
hilmar jónsson, 26.4.2012 kl. 18:16
Nú ertu eitthvað að rugla. Það er ekki verið að kjósa um aðild að ESB. Við höfum ekki einu sinni samning á borðinu.
Það er einfaldlega verið að kjósa forseta.
Ólafur Guðmundsson, 26.4.2012 kl. 18:16
Hilmar - vg hafði tækifæri til að styðja tillögu um að leyfa þjóðinni að setja til um hvort farið yrði af stað í þetta ferli - og hefur vg þurft að taka afleyðingum af því með fylgishruni og tapa 3 þingmönnum.
Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 20:20
Ólafur - afstaða ÞA varðandi esb er skýr og auðvitað skiptir afstaða forseta máli.
Þóra er frambjóðandi Samfylkingarinnar/evrópusinna - það er mjög mikilvægt að fólk geri sig grein fyrirr því og ÞA verður að koma hreint fram í þessu máli.
Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 20:25
Þessi skipting í með eða á móti ESB er hvort tveggja í senn gagnslítill og einfeldningslegur. Veruleikinn er sem betur fer flóknari og margþættari en svo að hægt sé að segja að mótatkvæði við Þóru merkir að viðkomandi sé á móti ESB. Sjálfur er ég á móti ESB en líst mætavel á Þóru. Ég sé einfaldlega ekki hvernig mitt viðhorf til ESB hafi með Þóru að gera.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 26.4.2012 kl. 20:50
Forsetinn er ekki valdalaus. Skrítið að sumt fólk haldi að pólitískar skoðanir forsetans skipti ekki máli. Skoðanir forsetans hljóta skipta verulega miklu máli.
Vonandi fer Ólafur í forsetaembættið.
Elle_, 26.4.2012 kl. 21:02
H.T. Bjarnason - ef þú telur að framboð Þóru tengist ekkert umsókn íslands að esb - þá er það í raun afneitun á staðreynd málsins. ´
Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 21:22
Elle - þar sem esb - málinu verður ekki lokið fyrir næstu alþingskorngar þá er alveg klárt mál að þetta verður aðalkosnignamálið og skoðun forseta mum skipta miklu máli.
Þjóðin vill að á Bessastðum sé reynsluumikil, ákvðeinn forseti sem talar máli þjóðarinnar og sem er ekki leppur Jóhönnustjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.