Samfylkingin og lýðræðið

Það eru eflaust margir innan Samfylkingarinnar sem horfa til baka og telja að það hefði verið mistök að setja það ekki í dóm þjóðarinnar hvort farið yrði af stað í þetta ferli.
Hinir sömu eru örugglega á því að andstaðan við aðild væri minni í dag og ferlið í mun meiri sátt ef farin hefði verið sú leið.
Það er því eflaust svo að sú skoðun á sér talsvert fylgi innan Samfylkingarinnar sem telur rétt að setja það nú í dóm þjóðarinn hvort haldið skuli áfram.
Samfylkingn er á krossgötum - ætlar flokkurinn að halda áfram þessu ferli án vilja þjóðarinnar og gera þetta í raun og veru lýðræððislegt ferli.

Ég hef dregið lýðræðisát Samfylkingarinnar verulega í efa en tel að nú hafi flokkurinn sögulegt tækifræri setja málið í dóm þjóðarinnar.
mbl.is Össur: Aðild snýst um langtímahagsmuni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hreinn Sigurðsson

samfylkingarspenarnir sýndu sitt rétta andlit og lýðræðisást sína þegar þau komu í veg fyrir að það yrði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort það ætti að sækja um aðild að þessum auma ESB klúbbi.

Hreinn Sigurðsson, 26.4.2012 kl. 18:27

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hreinn - þessi ákvörðun er að koma í bakið á flokknum enda ÖS búinn að segja að hann hafi ekki hugmynd um hvenær samningur verði lagður fyrir þjóðina enda verður það ekki gert meðan engar líkur eru á að þjóðin samþykkti hann.

Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 20:14

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það væri fínt mín vegna að fara með þetta í þjóðaratkvæðisgreiðslu strax.

Þó að mér persónulega finnst það mjög skondið að fara í þjóðaratkvæðisgreiðsu um hvort við eigum að fara í þjóðaratkvæðisgreiðslu.

Sleggjan og Hvellurinn, 26.4.2012 kl. 22:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

S&H - spurningin er hvort þjóðin vilji halda þessu áfram - það er það sem heftði átt að gera strax og þá væri þetta mál ekki í umræðunni í dag um vilja þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 27.4.2012 kl. 19:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband