26.4.2012 | 18:19
Samfylkingin og lýðræðið
Það eru eflaust margir innan Samfylkingarinnar sem horfa til baka og telja að það hefði verið mistök að setja það ekki í dóm þjóðarinnar hvort farið yrði af stað í þetta ferli.
Hinir sömu eru örugglega á því að andstaðan við aðild væri minni í dag og ferlið í mun meiri sátt ef farin hefði verið sú leið.
Það er því eflaust svo að sú skoðun á sér talsvert fylgi innan Samfylkingarinnar sem telur rétt að setja það nú í dóm þjóðarinn hvort haldið skuli áfram.
Samfylkingn er á krossgötum - ætlar flokkurinn að halda áfram þessu ferli án vilja þjóðarinnar og gera þetta í raun og veru lýðræððislegt ferli.
Ég hef dregið lýðræðisát Samfylkingarinnar verulega í efa en tel að nú hafi flokkurinn sögulegt tækifræri setja málið í dóm þjóðarinnar.
Hinir sömu eru örugglega á því að andstaðan við aðild væri minni í dag og ferlið í mun meiri sátt ef farin hefði verið sú leið.
Það er því eflaust svo að sú skoðun á sér talsvert fylgi innan Samfylkingarinnar sem telur rétt að setja það nú í dóm þjóðarinn hvort haldið skuli áfram.
Samfylkingn er á krossgötum - ætlar flokkurinn að halda áfram þessu ferli án vilja þjóðarinnar og gera þetta í raun og veru lýðræððislegt ferli.
Ég hef dregið lýðræðisát Samfylkingarinnar verulega í efa en tel að nú hafi flokkurinn sögulegt tækifræri setja málið í dóm þjóðarinnar.
Össur: Aðild snýst um langtímahagsmuni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
samfylkingarspenarnir sýndu sitt rétta andlit og lýðræðisást sína þegar þau komu í veg fyrir að það yrði haldin þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort það ætti að sækja um aðild að þessum auma ESB klúbbi.
Hreinn Sigurðsson, 26.4.2012 kl. 18:27
Hreinn - þessi ákvörðun er að koma í bakið á flokknum enda ÖS búinn að segja að hann hafi ekki hugmynd um hvenær samningur verði lagður fyrir þjóðina enda verður það ekki gert meðan engar líkur eru á að þjóðin samþykkti hann.
Óðinn Þórisson, 26.4.2012 kl. 20:14
Það væri fínt mín vegna að fara með þetta í þjóðaratkvæðisgreiðslu strax.
Þó að mér persónulega finnst það mjög skondið að fara í þjóðaratkvæðisgreiðsu um hvort við eigum að fara í þjóðaratkvæðisgreiðslu.
Sleggjan og Hvellurinn, 26.4.2012 kl. 22:00
S&H - spurningin er hvort þjóðin vilji halda þessu áfram - það er það sem heftði átt að gera strax og þá væri þetta mál ekki í umræðunni í dag um vilja þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 27.4.2012 kl. 19:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.