28.4.2012 | 07:51
Undirlægjuháttur Jóhönnustjórnarinnar
Þegar nú evrópusambandið hefur tekið afstöðu með gagnaðila okkar í Icesvave - málinu og hótar lönduarbanni á okkur út af Makríldeilinnu er alveg ljóst að endurskoða þarf umsókn islands að esb.
Það gengur ekki upp að halda þessum viðræðum áfram við esb - án aðkomu þjóðarfinnar miðað við framkomu esb við okkur - þó svo Jóhönnustjórnin sé tilbúin að fara niður á hnétin og sýna fullkomin undirlægjuhátt þá er það ekki svo með íslensksa þjóð.
Ég skiora á Jón Bjarnason sem var hennt úr ríkisstjórn vegna afstöðu hans til esb og Guðríður Lilju sem hennt var úr formanni þingflokks vg eftir barneignaleifi að krefjast þess að þjóðin komi að því hvort viðræðurnar við esb verið haldið áfram.
![]() |
Þjóðin verði spurð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 44
- Frá upphafi: 898988
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 41
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 4
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er orðið óþolandi ástand. 'Eg vil bara hætta við þetta aðlögunarferli.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 11:32
Ásthildur - þjóðin á að fá að ákveða hvort þessu ferli sé haldið áfram.
GLG og JB eru í kjörstöðu að kalla fram atkævðragreislu á alþingi um að þjóðin fái að kjósa um framhald viðræðnanna.
Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 12:37
Mikið rétt Óðinn, en þá þarf að kalla þetta ferli réttu nafni. Þetta eru nefnilega ekki samningar heldur aðlögunarferli upp á meira en 90.000 bls. sem eru ekki umsemjanlegar. Það versta við þetta mál allt saman eru lygarnar og falsið sem borið er á borð fyrir okkur eins og stór og feit gulrót.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 13:07
Það er þannig Ásthildur og þetta hefur SF reynt að halda frá þjóðinni að Stefan Fuhle stækkunarstjóri esb hefur sagt að ekki sé hægt að sækja um aðila að esb bara til að sjá hvað er í pakkanum - og það er alveg ljóst að esb mun ekki aðlaga sín lög og reglur að íslenskum heldur við að þeirra.
Algjör leyndarhyggja hefur ríkt um þessa " viðræður " íslands við esb og ÖS hefur aldrei svarað neinum spurnigum sem beint hefur verið til hans varðandi gang viðræðnanna, nema x - kaflar klárarðir en hvað var samið um engin veit.
Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 13:48
Nákvæmlega Óðinn og þannig verður það meðan þetta fólk er við völd, því miður.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 14:20
Ásthildur - við skulum vona að það verði ekki mikið lengur - rammaátælun - kvódafrumvarp SJS og stjórnarrásðsfrumvarp JS - allt mál sem geta á góðum degi fyrir íslendigna leitt til falls ríkisstjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 15:20
Jamm vonum það besta.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 15:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.