28.4.2012 | 12:32
Framsóknarflokkurinn
Samráð, traust og velferð. eru ekki fyrstu orð sem kom upp í hugann hjá fólki þegar menn horfa til vinnubragða Jóhönnustjórnarinnar þessi 3 ár sem hún hefur starfað.
Sigmundur Davíð er enn að naga sig handarbökin að hafa tekið verstu ákvörðun lífs síns að verja minnihlutastjórn vg og sf vantrausti - en hvernig gat honum dottið það í hug að þetta fólk myndi svíkja öll loforð um samráð og samstarf við Framsókn.
Lærdómur Sigmundar Davíðs af þessari afleitu ákvörðun er hann getur ekki treyst þessu fólki.
Katrín Jakobsdóttir hefur talaði fyrir því að VG myndi hræðslubandalag við Samfylkingina fyrir næstu kosingar- stjórnarstíll núverandi ríkisstjórnar hefur hlotið algjört skipbrot þar sem öfgar og skítkast i garð pólitískra andstæðinga hefur ráðið för.
Ef Framsóknarflokkurinn vill að hér fari í gang framkvæmdir sem leiða til betri lífskjara þá verður flokkurin að hugleiða það vel áður en hann hugleiðir samstarf við SF eða VG - það mun ekki gerast í samstarfi við þá flokka - það er alveg ljóst.
Sigmundur Davíð hefur staðið sig vel sem formaður flokksins - og er ég sammála honum að nýtt stjórnarfar verður að taka við eftir næstu kosnignar.
Sigmundur Davíð er enn að naga sig handarbökin að hafa tekið verstu ákvörðun lífs síns að verja minnihlutastjórn vg og sf vantrausti - en hvernig gat honum dottið það í hug að þetta fólk myndi svíkja öll loforð um samráð og samstarf við Framsókn.
Lærdómur Sigmundar Davíðs af þessari afleitu ákvörðun er hann getur ekki treyst þessu fólki.
Katrín Jakobsdóttir hefur talaði fyrir því að VG myndi hræðslubandalag við Samfylkingina fyrir næstu kosingar- stjórnarstíll núverandi ríkisstjórnar hefur hlotið algjört skipbrot þar sem öfgar og skítkast i garð pólitískra andstæðinga hefur ráðið för.
Ef Framsóknarflokkurinn vill að hér fari í gang framkvæmdir sem leiða til betri lífskjara þá verður flokkurin að hugleiða það vel áður en hann hugleiðir samstarf við SF eða VG - það mun ekki gerast í samstarfi við þá flokka - það er alveg ljóst.
Sigmundur Davíð hefur staðið sig vel sem formaður flokksins - og er ég sammála honum að nýtt stjórnarfar verður að taka við eftir næstu kosnignar.
Íslendingum allir vegir færir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki er ég framsóknarmaður, né sérstakur fylgjandi Sigmundar Davíðs, en ég er ánægð með hvernig hann ber í brestina og er jákvæður á okkar eigin getu. Meðan ríkisstjórnin hamast við að reyna að segja okkur að við getum ekki verið sjálfstæð verðum að far undir vernd erlendra afla, þá hefur Sigmundur talað kjark í fólk.
Mér finnst reyndar að þeir flokkar sem bjóða sig fram í næstu kosningum verði að gera skýra grein fyrir hvaða flokkum þeir kjósa að vinna með eftir kosningar. Þetta að ganga óbundinn til kosninga gengur ekki lengur. Til þess er of mikið vantraust á pólitíkinni og mönnum innan flokkanna. Það vantraust er byggt á biturri reynslu kjósenda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 12:46
Ásthildur - við eigum að hafa trú á okkur sjálfum - ef við höfum það ekki er ekki að búast við að aðrir hafi það - þvi miður hefur Jóhanna við öll tækifæri talað íslensku krónuna niður og þar með unnið óbætanlegt tjón - hver er svo framtíðarsýn ríkisstjórnarinnar - sf - ekkert annað að ganga í esb og taka upp evru - þessu hefur vg alfarið hafnað - á engum tímapuntki hefur Jóanna talið kjark í þjóðina þvert á móti talað úr henni allan kjart og sagt að við séum komn niður á hnéin og aðeins afsal sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar komi til greyna.
Sigmudur er flottur stjórnmálamaður og það er hans að fara yfir það í samráði við sitt fólk ( annað en JS og SJS ) hvort flokkurinn gangi óbundinn til næstu kosningar.
Sjálfstæðisflokkurinn getur ekki farið í stjórn með VG - það verður að vera skýr skilaboð frá flokknum fyrir næstu kosnignar - stefna flokkana er í grundvallaratriðum ólík.
Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 13:30
Ríkir ekki líka óbrúanlegt hatur milli Sjalla og Samfóa, út af ýmsum málum?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 13:40
Ásthildur - ég hef bundið við það ákveðnar vonir að JS stígi til hliðar og örlítið öfgamnni formaður sem hefur ekki blint hatur á Sjálfstæðisflokknum taki við.
EN jú það verður erfitt fyrir x-d að vinna með x-s ef Jóhanna verður þar áfram formaður en þá reyndar má búst við að sf verði ekki stór flokkur.
Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 13:51
Getur verið. En varla er hún ein í þessari áráttu. Til að fólk geti leitt svona flokk, þurfa að vera fleiri sem standa með henni. Og svo verð ég að segja ef fólk hefur ekki einurð í sér til að koma svona manneskju frá, þá er baráttuandinn ekki mikill né sterkur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 14:19
Ásthildur - undir forystu JS hefur sf - færst mjög svo til vinstri - ÁPÁ og KM hafa fengið að kenna á á því með því að ráðherrastólinn var tekinn af þeim þar sem voru að reyna að hafa aðra skoðun en hún EN það leyfist einfaldlega ekki í Samfylkingu Jóhönnu.
Það var samkomulag um það innan sf um að JS tæki við og myndi leyða flokkinn þetta kjötímabil - EN JS er þrjósk og neitar að fara því má segja að aumingjaskapur þeirra flokksmanna sem enn eru eftir alger.
Óðinn Þórisson, 28.4.2012 kl. 15:17
Já allt í lagi mín vegna þó hún dragi flokkinn niður til *********
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 28.4.2012 kl. 15:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.