Bregst forysta verkalýðrshreyfingarinnar sínu félagsfólki ?

Það verður spennandi að fylgjast með því hvernig forysta verkalýðshreyifingarinnar bregst við þessari tillögu Guðna Ágústssonar sem Styrmir Gunnarsson styður um að vísa málinu í lýðræðislegan farveg til félagsmanna.
Hvort forysta verkalýðshreyfingarinnar sé hliðholl ríkisstjórninni skal ég ekkert segja til um en þetta er frábært tækifæri til að ef svo er að afsanna að svo sé,
Höfum í huga að Samfylkinign er flokkurinn hinnar vinstri - sinnuðu menntaelítu og virðist ekki hafa neinn áhuga á almennu verkafólki - þetta yrði löðrungur í andlit Samfylkingarinnar enda " lýðræðisást " flokksins ölum kunn.


mbl.is Styrmir: Verkalýðshreyfingin efni til atkvæðagreiðslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er illskiljanlegt hvers vegna verkalíðshreyfingin hreinsar ekki til í sinni forystysveit.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 30.4.2012 kl. 21:23

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - ekki veit ég það, umræðan um þetta er komin af stað og verður GA að bregðast við henni þó hann muni reyna allt til að gera það ekki.

Óðinn Þórisson, 30.4.2012 kl. 22:15

3 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já Óðinn segðu, nú ef hann vinnur fyrir þá sem að hann á að vera að vinna fyrir (verkafólkið) þá skiptir náttúrulega öllu máli að vita í hvaða átt fólk vill fara myndi maður ætla svo það verði hægt að gera stefnuáætlun sem meiri hluti fólksins yrði þá í sátt við inn í framtíðina...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 30.4.2012 kl. 23:23

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjörg Guðrún - það er rétt að setja ef fyrir fram að hann sé að vinna fyrir verkalýðshreyfinguna enda ekki allir á þeirri skoðun að hann sé að gera það.
Þetta er bara spuring um vilja - ekkert annað.

Óðinn Þórisson, 1.5.2012 kl. 08:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 870427

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 297
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband