6.5.2012 | 12:56
Svavarssamingurinn
Eftir miklar deilur og milli ríkisstórnar og þjóðarinnar&hluta stjónraþingmanna vísaði forseti Íslands ÓRG Svavarsamningnum til þjóðarinnar þar sem 98 % höfnuðu vinnubrögðum ríkisstjórnarinnar.
Þessa ákvörðun tók forseti þrátt fyrir gríðarlegrar anstöðu Jóhönnustjórnarinnar sem talaði alltaf gegn því að málið færi í dóm þjóðarinnar og barðist gegn því að þjóðin mætti á kjörstað sem þekkist ekki í lýðræðisríki.
Þóra hefur sagt að hún muni nota málsskotsréttinn - en mun hún í raun og veru gera það - aðeins einn forseti hefur gert það - það er ÓRG.
Höfum í huga að Samfylkingin lítur á Þóru sem hluta af endurnýjun flokksins.
Stefnir í merkilegar kosningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég tel að þar sem allir sem hafa boðið sig fram til forseta hafa sagt að þeir mundu nýta sér málskotsréttinn.
Þá tel ég það bara vera orðinn áróður þar sem allir segjast ætla að nýta hann.
Svona eins og forseta kosningar Bandaríkjana
"Ég mun hjálpa fátæka fólkinu og ég er kristinn"
Svo er aftur á móti í HVAÐ ætla þeir að nýta hann?
í eitthvað sem hentar samfylkingu t.d. gegn þjóðinni eða nú gegn sjálfstæðisflokknum og öfugt?
Verður málskotsrétturinn notaður til að hjálpa flokkunum eða fólkinu?
Það er aðal spurningin sem ætti að spyrja þetta fólk sem segir að það mundi nota málskotsréttinn
(allir forseta frambjóðendurnir hafa haldið því fram að þeir mundu nota hann ef þess þyrfti)
Anepo, 6.5.2012 kl. 13:33
Ólafur samþykkti fyrri Icesave.
Sleggjan og Hvellurinn, 6.5.2012 kl. 14:09
Anepo - forsetaframbjóendur geta gert lítið annað en að segjast ælta að nota málsskotsréttinn - hvort svo sem þeir meina eitthvað með því eða ekki.
Það var vissulega til hagsbóta fyrir þjóðina og það var vilji hennar að Svavarsamingnum var hafnað.
Óðinn Þórisson, 6.5.2012 kl. 14:39
HVELLUR, við vorum með ICESAVE1 + 2 + 3. Þú ert þarna með 1 og þá telst hryllingur Svavars ekki með, komst aldrei í gegn í öllu sínu gjaldþrota veldi.
Elle_, 7.5.2012 kl. 23:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.