9.5.2012 | 12:52
Endurnýjun Samfylkingarinnar
Samfylkingin er í gríðarlegri forystukreppu - margir innan flokksins telja að nú sé rétt að boða til landsfundar í haust og velja nýjan formann - og Jóhanna sem nýtur hvorki almenns trausts eða virðngar verður að víkja - það er alveg klárt mál að flokksmenn horfa til Þóru sem stóran hluta af því að endurnýja handónýta ímynd flokksins.
Ekkert huggnast Samfylkingunn eins illa og að ÓRG verði endurkjórnn og því ætti valdið að vera mjög auðvelt - viljum við talsmann Samfylkingarinnar/ESB - JÁ einstakling á Bessastöðum ? NEI TAKK.
Kynning á forsetaframbjóðendum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.