ESB - málið því miður ekki í dóm þjóðarinnar

Þetta er niðurstaða lýðræðislega kjörins alþingis að segja NEI við þvi að þjóðin fái að segja til um hvort aðildarviðrlum íslands við esb sé haldið áfram.
VG - eru í vondari stöðu enda lofðuðu þeir SF í skptum fyrir völd að svíkja stefnu flokksins varðandi esb en rétt að hrósa þeim Jóni Bjarnasyni og Guðríði Lilju að standa í lapprinar.

Aðlögun íslands að esb - verður haldið áfram án þess að þjóðn hafi nokkurn tíma komið að því.


mbl.is Tillaga Vigdísar felld
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

ójú - málið fer að sjálfsögðu í dóm þjóðarinnar þegar hún fær að taka afstöðu til samnings.  Það er fullkomlega eðlilegt að sjá samning til þess að geta tekið afstöðu í málinu.

Óskar, 24.5.2012 kl. 14:22

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óskar. Það er mjög eðlilegt að kynna sér samningsaðilann áður en maður fer að semja. Hér er verið að blekkja ó-upplýst fólk til að semja frá sér framtíðar-réttindi þeirra sem búa/byggja munu Ísland í framtíðinni. Þetta vita allir sem hafa kynnt sér samningsaðilann gjörspillta, sem elítan í ESB raunverulega er.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 24.5.2012 kl. 15:03

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - við erum í mjög sérsakri stöðu - hér erum við að sækja um aðid að esb - en enginn hefur spurt þjóðina hvort hún hafi nokkurn áhuga á því.
IPA styrkirnar sem voru knúir út úr utanríkisnefnd í fjarveru GLG eru staðfesting á að full aðlögun er hafin og þvi var þetta síðasta tækifæri fyrir þingið að spyrja þjóðina um hennar vilja.

Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 15:34

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - esb - er miðstýrt ríkjasamband og okkar " völd " þar inni yrðu stfjarfræðilega lítil.
Svo er það spurning hvort við treystum okkur ekki til að sjá um okkar mál - a.m.k treysti sf - sér ekki til þess.

Óðinn Þórisson, 24.5.2012 kl. 15:37

5 Smámynd: Óskar

Anna Sigríður, annaðhvort hefur þú látið blekkjast af hræðsluáróðrin náhirðarinnar eða þú tilheyrir henni og hefur hagsmuna að gæta.  Ekkert ESB ríki vill ganga úr sambandinu nema hugsanlega Grikkland.  Íslandi er að öllu leyti betur borgið innan ESB en í höndunum á LÍÚ mafíunni.

Óskar, 24.5.2012 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 185
  • Sl. sólarhring: 191
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 870222

Annað

  • Innlit í dag: 133
  • Innlit sl. viku: 200
  • Gestir í dag: 128
  • IP-tölur í dag: 126

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband