24.5.2012 | 13:40
ESB - stærsta mál SF - allt annað fullkomið aukaatriði
Það hefur aldrei verið vilji Samfylkingarinnar að þjóðin komi að þessu ferli, hafa fengið nú tvö tækifæri til að gera það en í bæði skipti verði á móti því.
Umókn íslands að esb - er stærsta mál Samfylkinarinnar, allt annað fullkomið aukaatriði og því er það ekki valkostur fyrir flokkinn að aðild verði ekki að veruleika.
Össur var klókur að sagði fyrir áramót að SF hyggðist ekki standa við loforð flokksins um að þjóðin komi að málinu á kjörtímabili eins og hann lofaði - hann veit að það er enginn möguleiki eins og staðan er í dag að þjóðin samþykkti aðild.
Það er engin tilviljun að stækkunarstjóri esb er hér á landi og nýbúið að opna útibú esb - á aky. - það má öllum vera það ljóst að fátt getur komið í veg fyrir að ísland lendi innan esb - mikið á ganga á svo það verði ekki.
![]() |
Fagnar stofnun vinnuhóps um afnám gjaldeyrishafta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 902996
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.