7.6.2012 | 07:44
Björn Valur verður sér til minnkunnar
Á þessu kjörtímabilii hefur aðeins einn alþingsmaður komið í ræðustól í glasi - það vita allir hver það er.
Það ætti ekki að koma Jóni Gunnarssyni frekar en öðrum á óvart hvað kemur frá BVG um Sjálfstæðisflokkinn enda maðurinn helteinn af heift og hatri á flokknum og verður aðeins að skoða hans ummæli í ljósi þess.
Ég vona það þó ég eigi ekki von á því að BVG biðii JG afsökunar á ummælum sínum.
Það verður engin sátt milli stjórnar&stjórnarandstöðu meðan það þarf að semja við fólk eins og BVG.
Samkvæmt skoðanakönnunum hefur VG tapað helming fylgis frá kosningum og má gera ráð fyrir því að BVG og fleiri þingmenn flokksins þurfi ekki að hafa áhyggur af því að mæta á alþingi eftir kosningar og er það vel.
Sagði alþingismann vera drukkinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og ekki í fyrsta skipti!
Sigurbjörg Eiríksdóttir, 7.6.2012 kl. 07:56
Þingmaður sem er undir áhrifum í vinnunni verður alsgáður daginn eftir. Björn Valur er fáviti og hann verður það áfram daginn eftir.
corvus corax, 7.6.2012 kl. 07:57
Það er engin lækning til á því sem hrjáir Björn Val......................................
Jóhann Elíasson, 7.6.2012 kl. 08:03
Það er til ein lækning en hún er endanleg.
Óskar Guðmundsson, 7.6.2012 kl. 11:43
Sigurborg - nei og ekki í það síðasta - það fullyrði ég.
Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 18:00
corvus corax - BVG er eins og hann og sem betur fer eru fáir eins og hann.
Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 18:02
Jóhann - það vita allir hvað hrjáir BVG - kann ekki mannasiði.
Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 18:03
Óskar - þú meinar.
Óðinn Þórisson, 7.6.2012 kl. 18:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.