Afhrof bíður Þóru Arnrósdóttur

Ekkert nema afhorf bíður Frambjóðanda Samfylkingarinnar Þóru Arnórsdóttur - skoðanakannair sýna að fylgi við hennar framboð minnktar með hverjum deginum og enn eru nokkrir dagar til stefnu fyrir hana að tapa enn meira fylgi.
Það er að koma í ljós að framboð hennar eru mikllar umbúðir um ekkert.

Þetta eru vissulega gríðarlegt áfall fyrir Samfylkinguna sem leit á framboð Þóru sem hluti af endurnýjun flokksins.


mbl.is Ólafur Ragnar með 58%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já eins og ég segi, þetta er allt að þróast í rétta átt, og sýnir hve veruleikafyrrt þessi ríkisstjórn og samfylkingin er og ódómsbær á íslenska þjóðarsál.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 15.6.2012 kl. 22:39

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Held Ásthildur að það hafi komið í ljós í viðrölum við ÞA að hún hafði ekkert fram að færa og það að hún ætlaði ekki að gefa upp sýna skoðun á stórum málum hefur ekki farið vel í þjóðna.

Óðinn Þórisson, 15.6.2012 kl. 23:40

3 Smámynd: Magnús Ágústsson

Ég og vinur minn hérna á Philippine ætlum að leggja á okkur margra klukkutíma rútu ferð til Manilla til að geta kosið Ólaf á mánudaginn OK ég þarf bara c.a 12 tima báðar leiðir en vinur minn þarf að eiða 3ur dögum í þessa ferð fyrst 1 dag til að koma hingað til mín og gistir hér eina nótt svo förum við snemma á mánudaginn til Manilla og þegar er komið til baka gistir hann aðra nótt hérna áður en hann fer til baka okkur finnst þetta bara nauðsinlegt til að sýna honum okkar stuðnig enda veitir þjóðinni ekki af

Magnús Ágústsson, 16.6.2012 kl. 06:05

4 Smámynd: Sólbjörg

Magnús þú ert mikill heiðursmaður og vinur þinn einnig, það lyfir mér upp að lesa frásögn þina. Óska ykkur gæfu og góðs gengis. Kveðja.

Sólbjörg, 16.6.2012 kl. 09:02

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Frábært hjá ykkur vinunum Magnús.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.6.2012 kl. 09:32

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - það er frábært að heyra af fólki eins og ykkur sem er tilbúið að leggja þetta mikið á sig til að taka þátt í því að tryggja endurkjör ÓRG

Óðinn Þórisson, 16.6.2012 kl. 10:35

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - tek undir með þér að óska þeim góðrar ferðar - með svona stuðijngsfólk getur ÓRG ekki tapað.

Óðinn Þórisson, 16.6.2012 kl. 10:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 888609

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband