1.7.2012 | 00:07
Áfall fyrir Jóhönnustjórnina
Það er alveg ljóst að þessar kosnignar snérust að mestu um óvinsælir Jóhönnustjórninnar og Ólafur Ragnar þurfi að taka á öllu sínu til að berjast gegn Jóhönnustjórninni.
Nú er alveg ljóst að ÓRG mun vísa fleiri málum til þjóðarinnar og sérsaklega í ljósi þess að ríkisstjónin nýtur hvorki trausts eða viðringar þjjóðarinnar.
ÓRG maður fólksins vann Valdið Jóhönnustjórnina.
Áfram Ísland - fjáls og fullvalda þjóð.
![]() |
Held að úrslitin séu ráðin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 40
- Frá upphafi: 898984
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.