15.7.2012 | 16:20
Samfylkingin er föst í spennitreyju Jóhönnu
Umræðan hefur þróast á þann veg að Samfylkingin er komin i talsverð vandræði með Jóhönnu Sigurðardóttur.
Andstæðingar Samfylkingarinnar vilja ekkert frekar en að Jóhanna verði áfram formaður flokksins en minni vilji er til þess innan flokksins að hún leiði flokkin áfram.
Að losa sig við Jóhönnu er eins og vantraustsyfirlýsing á sinn formann&forstætisráðherra.
Að láta hana sitja áfram er beinlíns ósk um minna fylgi.
Samfylkingin er föst í spennitreyju Jóhönnu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sitji hún sem lengst, Óðinn!!
Gunnar Heiðarsson, 15.7.2012 kl. 21:06
Gunnar - ef hún verður formaður flokksins í næstu kosningum þá þarf flokkurinn ekki að hafa áhyggur af miklu fylgi.
Óðinn Þórisson, 15.7.2012 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.