Er Samfylkingin Sértrúarsöfnuður ?

Það er ekki mitt að segja til um það hvort Samfylkingin sé sértrúarsöfnuður eða ekki og verður hver og einn að svara þeirri spurningu fyrir sig.

En hefur Samfylkignin ekki bara tvo guði ?

Skoðanakannanir og ESB - allt annað virðist vera fullkomið aukaatriði.


mbl.is „Hvar endar þetta?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm tek undir þetta með þér að mínu mati er Samfylkingin alteregí Sjálfstæðisflokksins, nema þeir eru bara sundurlausari og án prinsipps.  Þess vegan mun þessi flokkur hrynja um leið og flokksmenn gera sér grein fyrir því... Þannig er það bara.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.7.2012 kl. 20:38

2 Smámynd: Hannes Friðriksson

Eru menn ekki komnir svolítið langt út á götu hér, en lýsir kannski ágætlega á hvað plani umræðan er komin

Hannes Friðriksson , 16.7.2012 kl. 20:51

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Allir pólitískir flokkar eru með einkenni sértrúarsöfnuða...

Óskar Arnórsson, 16.7.2012 kl. 20:53

4 Smámynd: hilmar  jónsson

Svona úr því ég droppaði hingað inn. Hvað finnst þér Óðinn um 5,2 miljarða afskriftir sem mogginn hefur fengið frá Íslandsbanka ?

Afskrfitir sem á endanum munu lenda á þér og mér.

Muntu borga þann toll með þökkum og auðmýkt ?

hilmar jónsson, 16.7.2012 kl. 21:10

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - það er erfitt að bera saman sjálfstæðisflokknn sem var stofnaður 1929 um ákveðnar skoðanir og hugsjónir en Samfylkinguna sem var stofnaður 2000 úr kvennalistanum, þjóðvaka og gamla alþýðuflokknum og átti að vera jafnaðarmannaflokkur en hefur aldrei staðið undir því frekar en öðru.
Það kann að vera þessir flokkar líði undir lok, það erum við kjósendur sem ákveðum það hvaða frambjóðendur og flokkar fá umboð frá okkur til setu á alþingi.
Vinnubrögð Bhr hafa ekki verið til að auka trúverðugleika nýrra framboða svo ekki sé minnst á Besta flokkinn.

Óðinn Þórisson, 16.7.2012 kl. 21:49

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hannes - nei alls ekki þetta er bara vangaveltur hjá mér um Samfylkinuna og ekki er ég sá fysti sem velti þessu uppi - þessi umræða um Samfylkinguna á fullikokma rétt á sér.

Óðinn Þórisson, 16.7.2012 kl. 21:53

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - þetta er spuring um um skoðanir og hugsjónir en ekki að trúa á flokkinn eins og virðist vera með flokksmenn Samfylkinarinnar - gagnrýnin skoðun viriðst ekki vera til þar - flokkshollnustan er algjör - eða menn hafa flokksmenn ekki getu til að standa á sinni sannfæringu ?

Óðinn Þórisson, 16.7.2012 kl. 21:57

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - ber fullt trausts til Óskar Magnússonar og ritstjóra Morgunblaðins. 

Það vita allir hvað mann Friðrik Sof. hefur að geyma traustur, heiðarlegur og áreyðanlegur maður.

En er þetta ekki bara vinhögg sem þið vinstrimenn eruð að reyna að koma á Sjálfstæðisflokkinn og minnimáttarkennd ykkar gagnvart Davíð Oddsyni ?

Það styttist í alþingskosnignar og það lítur út fyrir að þið vinstrimenn þurfið ekki að hafa áhyggur af miklu fylgi í kosngum 

Óðinn Þórisson, 16.7.2012 kl. 22:07

9 Smámynd: hilmar  jónsson

Hahahahaha.....Og ert að gagnrýna flokkshollustu. Þú ert ekki í lagi maður minn.

hilmar jónsson, 16.7.2012 kl. 22:09

10 Smámynd: Óskar Arnórsson

Um það snýst málið Óðinn að mínu mati. Menn standa með þeim sterkasta í flokknum án þess að viðra eigin skoðanir svo mikið. Það nægir eiginlega að einhver með sterka sannfæringu móti stefnunna og þá fylgja sauðirnir forystusauðnum að málum.

Það gleymist stundum að forystusaðirnir eru líka sauðir... Samfylkinginn stunda hrein skemmdarverk á landinu vegna forystu sinnar og stefnu...

Óskar Arnórsson, 16.7.2012 kl. 22:10

11 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hvernig væri nú einu sinni að vera málefnalegur og sleppa stóru orðunum eða hitt skrifa ath.semd um pistilinn eða er það til of mikils að ætlast frá þér Hilmar ?

Óðinn Þórisson, 17.7.2012 kl. 17:06

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar  flokkshollnustan er hjá mörgum mjög mikil og gagnrýnin hugsun er ekki til eins og t.d SER hefur sýnt að hann treystir sér ekki til að standa á sinni sannfæringu - sem dæmi setti hann ríksstjórnina á skilaoð fyrir rúmu ári ef hún færi ekki að snúa sér að atvinnumálum.

Samfylkingin hefur lítð gert fyrir hagsmuni heimila og fyrritækja í landu - virðist hafa takmarkaðan áhuga á þeim málum.

Óðinn Þórisson, 17.7.2012 kl. 17:12

13 Smámynd: Óskar Arnórsson

"Flokkshollusta" er eiginlega vafasamur eiginleiki fyrir þingmenn í starfandi Ríkisstjórn og eiginlega oft meira merki um mikið ósjálfstæði heldur enn hitt. Þingmaður sver við Stjórnarskránna að hann funi fylgja eigin sannfæringu í vinnu sinni á þingi. Það þýðir raunverulega að honum ber skylda til að segja á móti eigin flokki og stefnu flokksins ef honum persónulega þykir svo.

Og svo þetta með næstu kosningar. Ég ætla að kjósa Sjálfstæðisflokkinn næst þó ég viti ekki að aðalglæponarnir í flokknum eru enn þar. Ég vil heldur hafa þá í Ríkisstjórn enn snarbilaða og vanþroska kommúnista og önnur pelabörn sem eru í fullorðinsleik.

Óskar Arnórsson, 17.7.2012 kl. 19:43

14 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - þingmenn eru fyst og fremst í þjónustu fyrir þjóðina en ekki flokkinn sinn.
Þingmenn eiga að gæta að hagsmunum fólksins i landinu en ekki floskisns
Mikiil misbrestur er á þessu og sérstaklega hjá stjórnarflokknum enda hangir líf ríkisstjórnarinnar á að ekki verði fleiri sem hoppi frá borði og það er tuggið ofaní þá ætlið þið að láta fystu vinstri stjórnna deyja og koma Sjálfstæðisflokknum.

Þetta er í raun ríkisstjórn gamla alþýðubandalgsins.

Óðinn Þórisson, 17.7.2012 kl. 20:20

15 Smámynd: Óskar Arnórsson

Sjálfstæðisflokkurinn er með mestu þekkingunna, enn stærtu bófanna. Ég man ALDREI eftir því að neinum manni hafi verið vikið úr Sjálfstæðisflokknum vegna spillingar og misnotkun á aðstöðu sinnu. Það þarf nýja menn inn og láta þreytta, spillta og úrsérgengna pólitíkusa í frí. Davíð á ekki að koma nálægt neinni pólitík enda er hann útbrunninn fyrir lifandis löngu.

Lífi núverandi Ríkisstjórnar er fyrir löngu lokið, þeir ættu að vera búnir að "kasta inn handdúknum" fyrir lifandis löngu, enn þeir keyra áfram á frekju, yfirgangi og ´lélegum pólitískum lygasögum.

Þessir kommúnistar eru búnir að ganga undir allskonar nöfnum í gegnum tíðinna og þeir eru sérfræðingar í að dulbúa sig...

Óskar Arnórsson, 17.7.2012 kl. 22:30

16 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - það er alveg ljóst að talsverð endurnýjun verður að vera í þeim sætum á framboðslistum fyrir næstu kosningar sem gætu gerið þingsæti - það vita allir hverjir verða að fara  - nei því miður hefur það ekki verið þannig hér á landi að menn axli pólitíska ábyrð - það á einnig við um Sjálfstæðisflokkinn - það að flokkurinn mælist aðeins með 35-6% fylgi með lélegustu ríkisstjórn allra tíma er vissulega áhyggjurefni og ljóst að menn verða að bretta upp ermarnar ef flokkurinn ætlar að ná góðri kosningum í apríl.

Jóhönnustjórnin er löngu dauð - en völdin halda þessu fólki saman og einnig að þeir sjá að við þeim blasir afhroð í næstu kosngum.

Óðinn Þórisson, 18.7.2012 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 335
  • Frá upphafi: 871947

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 238
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband