Hvað gerir vinstri " velferðarstjórnin " ?

Það ber að virða niðurstöðu Hæsaréttar en um leið verður vinstri " velferðarstjórnin " með Jóhönnu Sigurðardóttur " jafnréttis " & baráttukonu fyrir mannréttindum þeirra sem minna mega sín í forystu að gera eitthvað.

Kosið verður um tillögur stjórnlagaráðs 20 okc og alþingskonsgar verða í lok apríl 2013.

Það verður spennandi að fylgast með hvað Jóhönnustjórnin gerir - eða gerir ekki.
mbl.is Ákvörðunin „mikil vonbrigði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Já segðu, annars mátti búast við niðurstöðu í þessa áttina vegna þess að það er ekki verið að tala um það marga einstaklinga að þeir hefðu eða gætu hugsanlega breytt niðustöðu það afgerandi að til nýrra kosninga þyrfti að kalla...

Það er aftur á móti nauðsynlegt að ganga þannig frá þessum hlutum að svona staða á ekki að geta komið upp aftur...

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.7.2012 kl. 13:23

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er auðvitað ljóst að Hæstiréttur tekur afstöðu samkvæmt íslenskum lögum, jafnvel þó þau brjóti í bága við alþjóðlegar samþykktir okkar. Það er þar sem hnífurinn stendur í kúnni, það vill oft gleymast að breyta hér lögum til samræmis við þær alþjóðasamþykktir sem hér eru samþykktar.

Stjórnvöld hljóta að breyta þessum lögum, svo hægt sé að uppfylla þessa samþykkt og fresta öllum kosningum þar til sú lagasetning hefur öðlast gildi. Reyndar er ekki von til að Jóhanna hafi dug í sér til þessa afreks, henni væri frekar trúandi til að leita til vinar síns Huangs og fá hjá honum upplýsingar um hvernig kosningar í Kína fari fram. Henni þætti örugglega gott að taka slíkt fyrirkomulag upp. Þá gæti hún sem best setið í stjórnarráðinu einn til tvo áratugi enn, eins og hún gaf í skin í vetur, öllum til ama!!

Gunnar Heiðarsson, 25.7.2012 kl. 16:48

3 Smámynd: Óskar

Næ þessu ekki hjér þér - Hvern andskotann á stjórnin að gera í þessu máli ?  Þetta var einfaldlega dómsmál sem kemur ríkisstjórninni ekkert við enda setti hún ekki lögin um þá stjórnarskrá sem er nú í gildi.

Annars er ég sammála þessum dómi, þó ég hafi ekki verið ánægður með niðurstöðu kosninganna þá er út í hött að kjósa aftur vegna þess að ein frekjudós fékk ekki að  hafa þann sem hún vildi með sér í kjörklefann.

Óskar, 25.7.2012 kl. 17:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ingibjög Gúðrún - niðurstaða Hæstaréttar var fyrirsjánleg en það var mikilvægt að þessir einstakligar sem telja að brotið hafi verið á sér létu á það reyna.
Það kemur í ljós í haust hvort vilji er til þess að breyta þessu þegar alþingi kemur saman 11.sept.

Óðinn Þórisson, 25.7.2012 kl. 17:31

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - hvað erum við bananalýðveldi þar sem almenn alþjóðlög gilda ekki hér - magnað.

Sammála það er ekkert vit í að halda neinar kosingar fyrr en grundvallarmannréttindi einstaklings um að kjósa leynilega er staðfest.

Við skulum vona með hagsmuni íslensku þjóðarinnar að leiðarljósi að Jóhanna láti sig hverfa úr íslesnskum stjórmálum eftir næstu kosngar -Jóhanna hefur sýnt að hún hefur takmarkaðan áhuga á lýðræði og mun eflaust ekki fara úr formannsstól nema flokksmenn hendi henni út.

Óðinn Þórisson, 25.7.2012 kl. 17:42

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - innanríkisráðuneytið ber ábyrð á kosningunum og pólitíska ábyrð ber ÖJ og þar af leiðandi hefur þetta allt með ríkisstjórnina að gera.

Freyja fékk enga sérmeðferð og ömurlega að þú kallir hana frekjudós - en komandi frá þér kemur það mér ekki á óvart.

Ég er sammála dómi Hæstaréttar en ég held að við þurfum klárlga að laga þetta þannig að ef einstaklingur þarf aðstoðarmann inn í kjörlefann þá ráði viðkomandi því hver það er - ég geri ráð fyrir þvi að við getum verið sammála um það.

Þetta er spurning um MANNRÉTTINDI.

Óðinn Þórisson, 25.7.2012 kl. 17:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 417
  • Frá upphafi: 870436

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 302
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband