26.7.2012 | 19:49
Ábyrgð Samfylkingarinnar ekki Bjarnferðarsonar
Það er ekki rétt að gagnrýna vinstrissinnuðu stjórnleysingjana í Besta flokknum fyrir þær afleitu ákvarðanir sem teknar hafa verið í Reykjavík enda eru þeir í raun bara að framfylgja stefnu Samfylkingarinnar.
Bjarnferðarson talaði aldrei um það að hann myndi berjast fyrir hagsmunum Reykvíkinga - eina sem hann lofaði var að svíkja öll loforð.
Sorry en þetta er það sem Reykvíingar kusu yfir sig og það er Samfylkinign sem stjórnar Reykjavík og hinn raunvörulegi borgarstjóri er Dagur B. Eggertsson varaformaður Samfylkingarinnar en hans flokkur var að fá falleinkun í efnahagsmmálum
Laugavegurinn mun líða undir lok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi hækkun var orðin tímabær,of lágt gjald stuðlar að meiri þrásetu bíla í stæðum og minni hreyfanleika.Menn hanga of lengi í stæðum.Klukkuskífur í bílglugga eru líka góð hugmynd. Fólk lifir þessa hækkun af. Mér er alveg sama um þessa hækkun . Vildi frekar fá lækkun á húsnæöisvöxtum eða eitthvað álíka. sem skiptir máli.
Hörður Halldórsson, 26.7.2012 kl. 20:27
Hörður - eigendur verslana á Laugaveginun deild a.m.k ekki þessari ánægju með miklu hækkun.
Ef það er vilji DBE að leggja niður verslunarrekstur á Laugaveginum þá er þetta góð leið til þess.
Lifa af segirðu - JÁ það gerir það með því einhfaldlega að það fer ekki til að versla á Laugaveginum - fer í Kringlu og Smáralind og aðra verslunarkjarna þar sem frítt er að leggja - það er bara þanngi.
Óðinn Þórisson, 27.7.2012 kl. 07:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.