Þráinn berst fyrir lífi vanhæfu vinstri stjórnarinnar

Ég hef verið stuðninsmaður þess að þeir sem telja sig ekki lengur eiga sem kjörnir fulltrúar samleið með þeim flokki sem þeir voru kjörninr inn á alþingi fyrir eigi að stíga til hliðar og næsti maður á lista taki við.
Ef tillaga Vigdísar Hauksdóttur þingkonu Framsóknarflokksins um að þjóðin fái að segja til um það hvort haldið skuli áfram með esb - umsókina verður samþykkt á alþingi í haust með atkvæðum frá þingmönnum VG er alveg ljóst þá mun Samfylkining strax slíta stjórnarsamstafinu.

VG hefur engan valkost þeir skirfðu undir stjórnarsáttmála um að selja stefna sína varðandi esb fyrir völd - þeir eru með allt niður um sig og verða að vera áfram hækja SF í vegferð þeirra til draumalandsins esb.

Svo það komi hér skýrt fram það er enginn samingur í boði - það er aðeins aðild að esb í boði að ísland gangi að lögum og reglum esb.


mbl.is Styður ekki endurskoðun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er alveg sammála þér Óðinn varðandi þingfólk sem ekki telur sig eiga samleið með þeim lista sem það var kosið af inn á þing. Hitt er annað mál varðandi Þráin, hann reynir að halda lífi í ríkisstjórninni eins lengi og kostur er því ef farið er að enduskoða ESB aðlögunar ferlið springur stjórnin og það þýðir kosningar, það er óhætt að ganga út frá því vísu að Þráinn Bertelsson verður aldrei kosinn aftur til setu á Alþingi.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 13.8.2012 kl. 16:53

2 Smámynd: Gunnlaugur I.

Þráinn Bertelsson er svona einskonar utangarðsmaður í VG og var aldrei kjörinn af kjósendum flokksins. Hann gekk í flokkinnn meira en ári eftir glæsilegan kosningasigur flokksins, eftir að 3 af 14 kjörnum þingmönnum flokksins og fullt af framámönnum flokksins og fyrrum kjósendur um land allt snéru endanlega baki við flokknum vegna grundvallar svika flokksforystunnar í ESB málinu.

Fyrir utan þá burtreknu og brottfluttu þá hefur Þráinn ásamt Árna Þór helsta handlangara og (S)vikapilti SJS og tveimur öðrum tækifærissinnum í VG alltaf verið á bandi Samfylkingarinnar í ESB málinu.

Þess vegna er þessi annars fyrrum öflugi og trúverðugi flokkur VG rústirnar einar eftir endalaus ESB svik SJS og flokksforystunnar í ESB málinu !

Það verður fróðlegt að sjá hvernig SJS, þ.e. holdgerfingur Stalíns sjálfs afgeiðir þetta lið á næsta Flokksráðsfundi VG.

Þar verður sjálfssagt að hans lymskulega undirlagi enn ein þykistu- og sýndarmennsku nefndin skipuð, til þess að fara "heildstætt yfir ESB umsóknina" eins og það mun heita á máli flokksráðsklíkunnar.

En einn undanslátturinn, svona hókus pókus "MAGMA nefnd", sem engu skilaði og svona "NUBO Grímsstaða á Fjöllum nefnd" sem aldrei mun skila neinu.

Spái í að formaður þessarar ESB sýndarmennskunefndar verði fyrrnefndur (S)vikapiltur Steingríms J. og tæknikrato, það er sjálf silkihúfan og ESB dindillinn Árni Þór Sigurðsson !

"Þeim hefnist illa fyrir þeimm sem að svíkja sína huldumey"

Gunnlaugur I., 13.8.2012 kl. 17:19

3 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég er sammála þessu að hluta til. Þeir sem yfirgefa flokk sinn á miðju kjörtímabili ættu að halda þingsæti sínu sem einstaklingar, en alls ekki fyrir annað flokksframboð.

Kjörinn varamaður Þráins er Katrín Snæhólm. Hefur einhver annar leyst Þráinn af í veikindaleyfum?

Kolbrún Hilmars, 13.8.2012 kl. 19:00

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - þetta er alveg óþolandi að menn séu í framboði fyrir einhvern flokk og svo gefa menn eins Þráinn kjósendur bhr hreinlega putttann.
Sammála Þráinn á enga leið inn á þing aftur.

Óðinn Þórisson, 13.8.2012 kl. 20:29

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnlaugur I - Árni Þór formðuar utanríkisnefndar kom IPA - styrkjunum i gegn þegar GLG var heima veik - það segir meira en mörg orð um hans karaker.
Jú rétt ÁÞS hefur verið bandamaður SF í esb - málun frá upphafi og er í raun esb - já maður.
Þegar stjórnarflokkarnir eru ósammála um eitthvað mál og geta ekki klárað það þá er það setti í ráðherranefnd.
VG getur ekki flúið svik sín og fær sína refingu í næstu kosinginum

Óðinn Þórisson, 13.8.2012 kl. 20:41

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kolbrún - það er spurning undir hvort Lilja og Guðrmndur falla - Þráinn hefur ekki kallað til varamanna, hann mætir sjaldan eða aldrei á nefndarfundi eins og komið hefur fram og er eflaust ekki oft í þingsal.

Óðinn Þórisson, 13.8.2012 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 871938

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 288
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband