25.8.2012 | 09:39
1.Apríl
Þetta hljómar eins og lélegur 1.apríl brandari en þetta er enginn brandari enn á ný hefur Jóhönnu tekist það sem engum öðrum hefði dottið í hug að velja einstakling sem hefur enga, getu, þekkingu eða reynslu á fjármálum að skipa sem fjármálaráðherrra.
Þjóðin á skilið betra en Katínu Júlúsdóttur sem fjármálaráðherra - ( fjármál húsfélaga Katrín Júliúsdóttir segi ekki meir )
Katrín fjármálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:41 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hún Katrín Júlíusdóttir gegnir kannski betur...
Annars er þetta að verða brandari og segir okkur bara eitt Ríkisstjórnin hefur ekki hugmynd um á hvaða leið hún er eða hvað þá hvað hún er að gera annað en að sinna ESB inngöngu sinni sem meirihluti Þjóðarinnar er ekki að fara í...
Öll endurreisnin í Þjóðfélaginu hefur mistekist hjá Ríkisstjórninni sem hreykir sér samt sem áður að velgengni sinni, velgegni í hverju öðru en að taka lán á lán ofan fyrir okkur skattgreiðendur að borga seinna meir veltir maður fyrir sér...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 25.8.2012 kl. 10:02
Alltaf jafn málefnalegur og rökfastur Óðinn.
Jón Ingi Cæsarsson, 25.8.2012 kl. 10:16
Óðinn Þórisson
Það er alltaf sama leiðindavælið í þér en þú hefðir eflaust samt gaulað og fussað ef einhver annar hefði verið valinn sem fjármálaráðherra, Katrín Júlíusdóttir er eflaust vissulega hæfari en dýralæknirinn hann Árni Mathiesen, fyrrum fjármálaráðherra sem fékk afskaplega góða kennslu frá vanhæfasta seðlabankastjóra allra tíma.
Friðrik Friðriksson, 25.8.2012 kl. 10:31
Ingibjörg Guðrún - þetta val byggist ekki á faglegu vali það er nokkurð ljóst. ´
Ríkisstjórin hefur í raun enga stefnu ef frá er talin að island gangi í esb - gegn vilja 70 % þjóðarinnar.
Störfum hefur fækkað, um 6000 hafa ( ca. Grafarvogur ) hefur flutt frá landinu í tíð þessaar ríkisstjórnar - svo má nefna fjársvelti LSH og Lögreglunnar.
Skattastefna ríkisstjórnarinnar hefur bara skaðað.
Endurreisnin er aðeins til í huga þessa fólks.
Óðinn Þórisson, 25.8.2012 kl. 10:42
Jón Ingi - þetta er mjög málefnalegt og byggt á þeirri reynsu sem ég hef af " fjármálasnilli " hennar- sjá feitletrað.
Óðinn Þórisson, 25.8.2012 kl. 10:44
Friðrik - þetta var versta ákvörðunin í stöðunni en í samræmii við að það var Jóhanna sem tók hana.
Ef það það þurfti að losna við Oddný vegna furðulegra orða varðandi ferðaþjónustuna hefði verið réttast að GH hefði tekið við fjármálaráðuneytinu og Katrín velferðarráðuneytinu sem hefði ekki verið góð sending þangað.
En þessar ráðherraSkiptingar eru eingöngu gerðar til að afvegaleiða umræðuna frá vanhæfni ríkisstjórnarinnar.
Óðinn Þórisson, 25.8.2012 kl. 10:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.