25.8.2012 | 16:18
Veruleikafyrring á flokkstjórnarfundi VG
Skoðanakannir eru vísbending um stöðu flokkana, ef eitthvað er að marka þær þá er nokkurð ljóst að þingflokkur vg verður í minna þingflokkherbergi á næsta kjörtímabili.
Það er hryllileg framtíðarsýn að vinstri sósíalsitar verði áfram í ríkisstjórn eftir næstu kosningar með þá atvinnustoppstefnu sem flokkurinn er með.
Hræsni formanns flokksins náði nýjum hæðum þegar hann skreytti sem með stölnum fjöðrum varðandi neyðarlögin og ags.
Það voru nokkrir einstaklingar þar á meðal varaformaðar flokksins Katrín Jakobsdóttir sem sveik kjósendur sína varðandi esb og hún eins og aðrir sem að því stóðu verða að vera tilbúin að taka afleiðingum þess í næstu kosningum.
Katrín Jak. ferkar en aðrir virðast engan vegin gera sér grein fyrir því að árangur ríkisstjórnarinnar er landfótti, atvinnuleysi og fullkomin svik við esb - stefnu flokksins - veruleikafyrrt fólk.
Ég blæs á þessa umræðu þeirra um lýðræði - ekkert fer meira í taugarnar á forsty flokksinsi en lýðræði og frelsi einstaklingsins.
VG - þar sem hugsjónir og stefna skipa ekki mái.
Mikill og ótvíræður árangur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.