13.10.2012 | 08:48
Samstaða tekur fylgi frá Ríkisstjórnarflokkunum
Samstaða mun klárlega sæka sitt fylgi fyrst og fremst til lánlausu ríkisstjórnarflokkana sem ekkert virðast geta gert rétt enda er Samstaða vel vinstra megin við miðju enda stofnandi flokksins fyrrv. þingkona VG og líkt og ríkisstjórnarflokkarninr ekki flokkur sem virðist sýna atvinnumálum nokkurn áhuga.
Flokkspennar Samfylingarinnar&VG hér á blog.is sem og annarstaðar munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr trúverðugleika framboðsins enda munu atkvæði greidd Samstöðu ekki skila sér til vinstri sósíalista.
Flokkspennar Samfylingarinnar&VG hér á blog.is sem og annarstaðar munu gera allt sem í þeirra valdi stendur til að draga úr trúverðugleika framboðsins enda munu atkvæði greidd Samstöðu ekki skila sér til vinstri sósíalista.
Vilja innkalla aflaheimildir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:49 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.