NEI - við 1 spurningunni

"Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá? "

Það er ekkert annað hægt en að segja NEI við þessari spurningu - ég hafna algjörlega tillögum umboðslaus stjórnlagaráðs þar sem stjórnalagþingskosingar voru dæmar ógilar og hvet alla til að gera hið sama.





mbl.is Fjörugur fundur hjá Framsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Jónsson

Hjartanlega sammála þér.

Björn Jónsson, 13.10.2012 kl. 15:45

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Flott að hafa svona skoðanaskipta-fund.

Var því miður ekki á þessum fundi, en reikna með fólk hafi tjáð sig á hreinslitinn hátt og beint frá hjartanu. Það er eina leiðin.

Fundarstjórinn Jón Ingi Gíslason er staðfastur, réttsýn, og ætti að vera framkvæmdarstjóri Framsóknarflokksins.

Það væri flott að hafa hann í toppnum á píramída Framsóknarflokksins, og Hafa Vilhjálm Birgisson í toppnum á píramída ASÍ.

Fólk verður að fara að átta sig á hversu mikilvægt það er að almenningur styðji heiðarlegt hugsjónafólk í æðstu stöðurnar, ef á að verja hagsmuni almennings.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.10.2012 kl. 16:07

3 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Hreinskilinn hátt, átti þetta að vera.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 13.10.2012 kl. 16:08

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - takk fyrir innlitið

Óðinn Þórisson, 13.10.2012 kl. 17:35

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - það er mikilvægt að sjónarmið ólíkra skoðana á þessari skoðanakönnun sem fer fram 20 okt komi fram.
Hefur Jón Ingi áhuga á framkvædastjórastólnum ?

Þegar fólk bíður sig fram hlítur það að hafa einhverja hugsjón og stefnu viðkomandi vill berjast fyrir - en í dag er það svo ef við skoðum ríkisstjórina þá er hún í raun og veru bara hagsmunasamtök um völd - skoðanir og stefna flokkana eiga enga samleið.

Óðinn Þórisson, 13.10.2012 kl. 17:43

6 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Um að gera að fá sem flest sjónarhorn um öll mál.

Ég held að Jón Ingi hafi ekki áhuga á þeim stól, og þess vegna meðal annars, finnst mér hann hugsjónamaður, en ekki framapotari. Við verðum að hvetja þannig fólk í stólana, því þeir sækjast ekki sjálfir eftir þeim.

Hugsjón og framapot er langt frá því að vera það sama.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.10.2012 kl. 09:00

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - það hefur verið talað um það að margt hæfileikaríkt og hugsjónafólk einfaldlega vilji ekki gefa kost á sér í þann leðjuslag sem stjórnmálin eru.

Flestir stjórnmálamenn eru fyrst og fremst i grímulaustri hagsmunagæslu fyrir sjálfan sig.

Svo eru til hugsjónafólk eins og t.d Svandís umhverfisráðherra sem gengur svo langt í sinni þröngu hugsjón að hún telur í lagi að brjóta lög og segir að það sé lagi þar sem hún sé i pólitík og finnst eðilegt að breyta rammaáætlun vegna þröngu hugsjóna um hvað sé vermd - slíkt fólk er beinliðins hættulegt.

Óðinn Þórisson, 14.10.2012 kl. 09:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 84
  • Sl. sólarhring: 100
  • Sl. viku: 415
  • Frá upphafi: 871922

Annað

  • Innlit í dag: 53
  • Innlit sl. viku: 293
  • Gestir í dag: 51
  • IP-tölur í dag: 49

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband