13.10.2012 | 15:53
Tveir listar Samfylkingarinnar / velja einstakling
Er ekki Björt Framtíð með þá félaga Guðmund Steingrímsson og Róbert Marshall sem sungu hér um árið "það er aðeins einn flokkur Samfylking " dótturflokkur Samfylkingarinanr ?
En að val á framboðslista Samfylkingarinnar - þar er grundvallarmunur á vali á lista flokksins og Sjálfstæðisflokksins.
Hjá Samfylkingunni er kynjakvóti - en hjá Sjálfstæðisflokknunm er það einsaklingurinn sjálfur sem skiptir máli en ekki hvort viðkomandi sé karl eða kona -
Er það kannski svo að sjálfálit samfylkinarkvenna svo lítið að þær telja sig þurfa hjáp ?
![]() |
Val á lista bundið við flokksfélaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898999
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.