22.10.2012 | 20:19
Sterk staða x-D
Markmið Sjálfstæðisflokksins fyrir næstu kosningar er skýrt að flokkurinn verði aftur stærsti flokkur landsins.
Vinstri - menn geta ekki falið hræðslu sína við að Sjálfsætðisflokkurinn nái aftur vopnum sínum og hafa oddvitar stjórnarflokkana ekki falið það og birtist það m.a í heift og hatri og hótunum um að útiloka flokkinn frá næstu ríkisstjórn
Það má spyrja hvort flokkar sem hafa minni fylgi samanlegt en Sjálfstæðisflokkurinn séu í einhverri aðstöðu til að útiloka hann.
Hefjum sókn til framtíðar - x-D
16 taka þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Kraganum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:31 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.