Komið að þjóðinni

Viðræður íslands við evrópusambandið hafa að margra mati tekið of langan tíma og sú krafa um að þjóðin komi að málinu verður æ háværari.

Það hefur legið fyrir nú í langan tima að þessar viðræður verða ekki kláraðar á þessu kjörtímabili - alþingsikosningar verða í apríl er ekki rétt að þjóðin fái að kjósa um framhald esb - viðræðnanna eins og nýja stjórnarskrá ?

mbl.is „Loksins komið að erfiðu köflunum“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jú svo sannarlega, það er enginn spurning, það er búið að teygja þessi mál nóg og láta þjóðina taka upp allskyns reglur sem eru íþyngjandi lítilli þjóð, enda miðað við milljónasamfélög.  Það er mál að linni.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2012 kl. 22:12

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - það er einfadlega komið að þeim tímapunkti að ekki verður haldið áfram án aðkomu þjóðarinnar.
Vill þjóðin halda áfram aðlögun að esb ?

Óðinn Þórisson, 23.10.2012 kl. 22:28

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég hef aldrei viljað fara inn í esb, ef ég hefði verið spurð í upphafi hefði ég sagt blátt nei.  Og svo var aldrei neinn pakki að kíkja í bara aðlögunarferli.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 23.10.2012 kl. 22:46

4 Smámynd: Björn Emilsson

Svokölluð stjórnlagaþings þjóðaratkvæðagreiðsla sl laugardag, opnaði allar gáttir fyrir Brussel hákarlana. Og Jóhanna fagnar með Steingrími hinum mikla.

Björn Emilsson, 24.10.2012 kl. 00:17

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - karfa sf til vg um stjórnarsamstarf var skýr að flokkurinn mætti EKKI styðja tillögu um að þjóðin kæmi að því hvort farið yrði af stað í þetta esb - ferli.
Þjóð sækir ekki um aðild að esb nema hún vilji ganga inn

Óðinn Þórisson, 24.10.2012 kl. 06:17

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Björn - það vita það allir að það þarf að breyta sjórnarskránnni til að ísland geti orðið aðili að esb - auðvitað fagnar JS því tækifæri að afsala hluta af fullveldi þjóðarinnar til miðstýrðs ríkjasambands - það kemur mér ekki á óvartþ
Ábyrðina að þessi umsókn var lögð inn á aðkomu þjóðarinnar er hjá Steingrími sem sagði fyri kosngar að vg myndi aldrei sækja um - jr.jerkill and mr.hyde er það ekki Steingrímur.

Óðinn Þórisson, 24.10.2012 kl. 06:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 38
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 454
  • Frá upphafi: 870473

Annað

  • Innlit í dag: 22
  • Innlit sl. viku: 323
  • Gestir í dag: 22
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband