Er Samfylkingin ENN Jafnarmannaflokkur ?

SFSamfylkingiunni hefur þegar verið breytt úr jafnaðarmannaflokki að norrænni fyrirmynd í vinstri sósíalistaflokk "
Þorsteinn Pálsson 12.05.2012
Ef svo er verður nánast útilokað fyrir hægri krata í næstu kosningum að kjósa flokkinn.

Því miður fór Jóhanna ranga leið sem forsætisráðherra, hafði heift og hatur í garð sjálfstæðisflólks að leiðarljósti ásamt því að hafa afrekað að fá alla sjómanna&bændastéttina á móti sér ásamt SA
Sveik stöðugleikasáttmálann.

Það var sérsakt tilboð Jóhönnu á flokkstjórnarfundi flokksins 29.mai 2011 að breyta nafi og númeri flokksins til að ná til esb - sinna í örðum flokkum.

Samfylkingin er í dag höfuðandstæðingur atvinnulýfins og nú síðast barði flokkurinn ferðaþjónustuna.

Jóhönnu verðu vart minnst fyrir annað en að hafa sundrað þjóðinni, brotið jafnrétislög og slegið gjaldborg um heimilin og alltaf boðið upp á ósátt og ófrið þrátt fyrir að sátt og frður var í boði.

Þin verður ekki saknað úr stjórnmálum Jóhanna Sigurðardóttir.


mbl.is Barist um nýja og gamla Ísland
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: RE

Já hefur þú ekki tekið eftir því, Þessi jafnaðarstefna Jóhönnu gengur út á það að það eiga allir að hafa það eins skítt,

Það á einginn að hafa það gott, Það hefur henni tekist, Hennar verður minnst fyrir það,  
Þetta á ekki eftir nema 180 daga.

RE, 27.10.2012 kl. 16:59

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

RE - stefna sósíalista er ekki að bæta hag fólks - þeirra aðalmarkmið er að útrýma millistéttinni og það hefur verið markmið Jóhönnustjórnarinnar.

Við teljum niður dagana þar til þessi ríkisstjórn fer frá völdum - það verður góður dagur fyrir hagsmuni íslands.

Óðinn Þórisson, 27.10.2012 kl. 17:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 313
  • Frá upphafi: 870020

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 217
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband