28.10.2012 | 10:36
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson
Ég trúi ekki að flokksmenn Framsóknarflokksins i NA- kjördæmi felli sinn formann í prófkjöri. Ef það verður niðurstaðan verður staða flokksins mjög veik enda blasir þá að velja verður nýjan formann.
Vissulega gerði Sigmundur Davíð stærstu mistök sín að styðja minnihlutastjórn vg og sf með þeim hörmungum sem dunið hafa yfir þjóðna og eftir að minnihlutastjórnin varð að meirihlutatjórn.
Sigmundur mun ekki gera þau skelfilegu mistök aftur - það er klárt mál - hann hefur engan áhuga að verða 3 hljól undir vænhæfri sósíalistastjórn.
Vissulega gerði Sigmundur Davíð stærstu mistök sín að styðja minnihlutastjórn vg og sf með þeim hörmungum sem dunið hafa yfir þjóðna og eftir að minnihlutastjórnin varð að meirihlutatjórn.
Sigmundur mun ekki gera þau skelfilegu mistök aftur - það er klárt mál - hann hefur engan áhuga að verða 3 hljól undir vænhæfri sósíalistastjórn.
Ræða framkvæmd vals á framboðslista | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:37 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 49
- Frá upphafi: 888609
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kjördæmisþingið var haldið í Grunnskólanum í Reykjahlíð og hefur það trúlega verið vegna þess að þar var leikmyndin fyrir "Litlu hrillingsbúðina" tilbúin.
Ætli það sé ekki það sem koma skal með þessu brölti hans Sigmundar.....
Stefán Stefánsson, 29.10.2012 kl. 19:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.