5.11.2012 | 11:00
Rétt hjá Ögmundi
VG er í verulegri tilvistarkreppu og erfitt að sjá hvernig flokkurinn á að geta unnið til baka þó ekki væri nema smávægilegan hluta af sínu trausti og trúverðugleika.
Flokkurinn er fastur í ESB - pittinum og án þess að reyna á einhvern hátt að ljúka því máli fyrir næstu kosningar verða þeir flokksmenn sem enn eru eftir í flokknum að gera ráð fyrir algjöru fylgishruni vegna þess að flokkurinn studdi ESB - umsókn Samfylkingarinnar.
Það þekkja allir Svavarsamginn og gjaldborgina um heimilin.
Flokkur sem hefur tapað 3 þingmönnum og nú Guðfríður Lija hefur ákveðið að hætta í stjórnmálum á að vera verulegt umhugsunarefni fyrir flokksforystuna - eða æltar VG bara að vera áfram hækjuflokkur Samfylkingarinnar.
![]() |
Ögmundur: VG þarf að endurstilla stefnuna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 899423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.