Árásir Jóhönnustjórnarinnar á Atvinnulífið

"sagði þingmenn Samfylkingarinnar sýna sitt rétta andlit en í málflutningi þeirra komi fram ótrúlegt hatur gegn sjávarútveginum"
Gunnar Bragi þingmaður Framsóknarflokksins


Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur verið í linnulausum árásum á atvinnulífið allt þetta kjörtímabil - það blasir við öllum.

Það þekkja allir árásirnar á sjávarútveginn og nú síðast á ferðaþjónustuna - það er eins og þetta fólk geti ekki látið neitt vera sem er að ganga vel.

Vinstri - menn segja að " vondi " Sjálfstæðistæðisflokkurinn sé þeirra höfuðandstæðingur EN höfuðanstæðingur þjóðarinnar er skemmdarverkaríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur.

Þjóðin þolir ekki 4 ár í viðbót með þetta fólk við stjórn landsins - það er klárt mál.
mbl.is „Getum ekki verið þær druslur og lufsur“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Níels A. Ársælsson.

Viltu fá hættulegustu glæpasamtök landsins í næstu ríkisstjór ?

Níels A. Ársælsson., 6.11.2012 kl. 16:11

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Níels - eru einhver glæpasamtök í framboði ?

Óðinn Þórisson, 6.11.2012 kl. 16:13

3 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Gerum orð Jónasar að okkar

Eyðslugreifarnir (úr Sjálfstæðisflokknum)

06/11/2012 — Punktar
Geir H. Haarde fjölgaði ríkisstarfsmönnum úr 16.000 árið 2005 í 18.000 árið 2008. Jóhanna Sigurðardóttir hefur síðan fækkað þeim aftur úr 18.000 árið 2008 í 16.000 árið 2011. Liðin er sú tíð, að vinstri stjórnir eyði meiru en hægri stjórnir. Dæmið snerist við í tíð Davíðs Oddssonar, sem jafnan hagaði sér eins og nýríkur. Nú á tímum eru vinstri stjórnir sparsamari en þær hægri og hafa næmari tilfinningu fyrir rekstri. Flökkusagan um meira rekstrarvit hægri manna er sprungin í loft upp. Gerðist þegar hægri sinnaðir sukkgreifar settu landið í gjaldþrot með aðstoð eftirlitsleysis nýríkra hægri stjórna.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 6.11.2012 kl. 19:25

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján Sv - þú kannt á copy / paste - en ef þú hefur einhvað annað fram að færa skulum við ræða málin

Óðinn Þórisson, 6.11.2012 kl. 20:58

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Óðinn minn því fyrr sem þið sjálfstæðismenn látið af þessu dekri við L.Í.Ú. því betri kostur verður flokkurinn, það er einn mesti ljóður á honum einmitt að vilja viðhalda þessu óréttlæti sem er tilkomið með frjálsu framsali á auðlind sem þjóðin á. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 11:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 20
  • Sl. sólarhring: 47
  • Sl. viku: 822
  • Frá upphafi: 871184

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 581
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband