6.11.2012 | 15:55
Árásir Jóhönnustjórnarinnar á Atvinnulífið
"sagði þingmenn Samfylkingarinnar sýna sitt rétta andlit en í málflutningi þeirra komi fram ótrúlegt hatur gegn sjávarútveginum"
Gunnar Bragi þingmaður Framsóknarflokksins
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur verið í linnulausum árásum á atvinnulífið allt þetta kjörtímabil - það blasir við öllum.
Það þekkja allir árásirnar á sjávarútveginn og nú síðast á ferðaþjónustuna - það er eins og þetta fólk geti ekki látið neitt vera sem er að ganga vel.
Vinstri - menn segja að " vondi " Sjálfstæðistæðisflokkurinn sé þeirra höfuðandstæðingur EN höfuðanstæðingur þjóðarinnar er skemmdarverkaríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur.
Þjóðin þolir ekki 4 ár í viðbót með þetta fólk við stjórn landsins - það er klárt mál.
Gunnar Bragi þingmaður Framsóknarflokksins
Ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hefur verið í linnulausum árásum á atvinnulífið allt þetta kjörtímabil - það blasir við öllum.
Það þekkja allir árásirnar á sjávarútveginn og nú síðast á ferðaþjónustuna - það er eins og þetta fólk geti ekki látið neitt vera sem er að ganga vel.
Vinstri - menn segja að " vondi " Sjálfstæðistæðisflokkurinn sé þeirra höfuðandstæðingur EN höfuðanstæðingur þjóðarinnar er skemmdarverkaríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur.
Þjóðin þolir ekki 4 ár í viðbót með þetta fólk við stjórn landsins - það er klárt mál.
Getum ekki verið þær druslur og lufsur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Viltu fá hættulegustu glæpasamtök landsins í næstu ríkisstjór ?
Níels A. Ársælsson., 6.11.2012 kl. 16:11
Níels - eru einhver glæpasamtök í framboði ?
Óðinn Þórisson, 6.11.2012 kl. 16:13
Gerum orð Jónasar að okkar
Eyðslugreifarnir (úr Sjálfstæðisflokknum)
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 6.11.2012 kl. 19:25
Kristján Sv - þú kannt á copy / paste - en ef þú hefur einhvað annað fram að færa skulum við ræða málin
Óðinn Þórisson, 6.11.2012 kl. 20:58
Óðinn minn því fyrr sem þið sjálfstæðismenn látið af þessu dekri við L.Í.Ú. því betri kostur verður flokkurinn, það er einn mesti ljóður á honum einmitt að vilja viðhalda þessu óréttlæti sem er tilkomið með frjálsu framsali á auðlind sem þjóðin á.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.11.2012 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.