6.11.2012 | 17:07
ESB og hatur á " vonda " Sjálfstæðisflokknum
Samfylkingin er komin svo langt til vinstri að hann er nánast komin vinstra megin við VG þar sem annarsvegar esb - draumalandið og hinsvegar hatrið&heiftin í garð " vonda " Sjálfstæðisflokksins er alsráðandi.
Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með þessum stjórnmálaflokki fara úr því að vera jafnaðarmannaflokkur í það fyribrigði sem hann er í dag.
Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með þessum stjórnmálaflokki fara úr því að vera jafnaðarmannaflokkur í það fyribrigði sem hann er í dag.
Stefnir á 1.-3. sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 45
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 37
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef Sigmudur Ernir hefði raunvörulgan áhuga á atvinnuálum væri hann löngu hættur stuðningi við þessa ríkisstjórn og sagt sig úr flokknum.
Óðinn Þórisson, 6.11.2012 kl. 17:10
Vanda skal verkin
Jónas þekkir það
Arðlaus stóriðjufíkn
Mat ráðgjafa McKinsey & Co. er, að orkuver hafi lægsta framleiðni peninga af öllum atvinnugreinum landsins. Einnig, að lág framleiðni sé helzta böl okkar í samanburði við nálægar þjóðir. Við verðum því að auka framleiðni peninga. Gerum það ekki með því að lækka laun og þrengja lífskjör. Heldur með því að bæta rekstur á annan hátt. Fremst á óskalistanum eru þar raforkuverin. Því miður leiddi óðagot í stóriðjustefnu til útsöluverðs á orku. Óðagotið verður að stöðva. Byrjum loksins á að heimta sanngjarnt verð fyrir selt rafmagn til stóriðju. Þjóðin hefur ekki lengur efni á hinni stjórnlausu stóriðjufíkn.
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 6.11.2012 kl. 19:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.