11.11.2012 | 08:33
Flottur listi Sjálfstæðisflokksins í SV - kjördæmi
Nú liggur fyrir niðurstöða prófkjös Sjálfstæðisflokknum í sv - kjördæmi - Bjarni varði 1 sætið þó svo hart hafi verið sótt að honum - Ragnéiður fékk flotta kosningu í 2.sætið, Jón tekur 3.sætið, Vilhjálmur kemur flottur inn og tekur 4.sætið og Elín Hirst ikemur ný inn og nær 5 sætinu
Þetta er flottur og sigurstranglegur listi 5 þingmenn.
Sókn til framtíðar x-d
Þetta er flottur og sigurstranglegur listi 5 þingmenn.
Sókn til framtíðar x-d
Bjarni með 54% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt reikniformúlu sjálfstæðismanna er Bjarni með rétt tæplega 18% stuðning flokksmanna í kjördæminu, sjá grein Jónasar
Þunnt var prófkjörið
Gott fyrir Bjarna Benediktsson, að umboðsmenn ógreiddra atkvæða í þingflokki hans fari ekki að reikna fylgi hans. Rétt slefar yfir helming atkvæða þeirra 18% kjósenda flokksins, sem nenntu á kjörstað. Birgir Ármannsson útskýrir hugsanir þeirra, sem ekki mæta. Eins gott, að hann reikni fylgi formannsins ekki niður í 10%. Fýlan lekur af lélegri mætingu í þessu prófkjöri eins og í öðrum um helgina. Úrslitin sýna, að hrunflokkarnir munu í vor bjóða nokkurn veginn sömu og þreyttu andlitin og áður. Hvorugur flokkurinn hefur lært af hruninu neitt, sem máli skiptir fyrir kjósendur. Allt er eins og áður var.
KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 11.11.2012 kl. 12:21
Kristján Sv. - þetta var ekki góð niðurstaða fyrir Bjarna e þetta var skafl sem hann komst í gegnum en þáttaka í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í sv - kjöræmi við meiri en hjá Sf og fékk BB betri kosningu í 1 sætið en ÁPÁ í 1.sætið hjá SF.
Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 13:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.