Spakað niður vegna þess að hann er KARL

Hjá Sjálfstæðisflokknum er það einsaklingurinn sem skiptir máli - ekki hvort viðkomandi sé karl eða kona - hér vinnur Lúðvík 4 sætið en er sparkað niður fyrir einstakling sem fékk minna fylgi en hann en er KONA.
Ég tel ekki að konur þurfi einhverja hjálp og kynin eiga að standa jafnt að vígi - einsaklinuginn á að vera meitinn af eigin verðleikum og getu sinni - þetta fyrikomulag er ekki konum til góðs.


mbl.is „Átti ekki von á þessu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir

Algjörlega sammála þér Óðinn.

Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 11.11.2012 kl. 08:54

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Takk fyrir innlitið Ingibjörg

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 10:12

3 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Ef listi sjálfstæðismanna í Kraganum fær 4 menn eins og í síðustu kosningum verður aðeins ein kona í þingmannaliðinu.

sjálfstæðismenn í Kraganum hafna kvenfólkinu í þessu prófkjöri. Listinn er einlitur og karllægur og getur ekki höfðað til annara kvenna en innmúraðra flokkskvenna. Varla fær listinn meira en 4 þingmenn í kjördæminu eins og í síðustu kosningum.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 11.11.2012 kl. 12:33

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján Sv - þú virðist ekki ná eða ekki vilja skilja punktinn - hjá sjálfstæðisflokknum er verið að velja einstaklinga ekki konur eða karla - það er grundvallarmunur á vali hjá flokknum og vali á lista sf eins og Lúðvík fékk að kynnast í gær þegar 4 sætið var tekið af honum þar sem hann er karl.

Baráttusætið er 5 sætið og er ekki bara flott að hafa eins stekan einstakling og Elínu Hirst að taka þann slag.

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 13:33

5 Smámynd: KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON

Svo listi framboða höfði til almennings þarf listinn að sýna breidd. Umræddur listi sjálfstæðismanna, þau fjögur efstu, er einsleitur karlalisti, með aðeins einni konu. Listi sem fáar konur kjósa nema kannski þær flokksbundnu. Listi Samfylkingarinnar með tvær konur í fjórum efstu sætunum er mun fjölbreyttari listi og höfðar væntanlega meir til kvenna en karllægur sjálfstæðislistinn.

KRISTJÁN SVEINBJÖRNSSON, 11.11.2012 kl. 13:55

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján Sv - þetta er mjög fjölbreyttur listi - þú verður að fara að horfa myndina frá öðru sjónarhorni en hvort viðkomdni er karl eða kona - það er einstaklingurinn sem skiptir máli.

Hvað með t.d evrópumálin Ragnheður stuðningsmaður ESB en Jón harður andstæðingur ESB - Vihjálmur hefur farið sýnar leiðir og haft sínar skoðanir - o.s.fr. -

Lsti SF - er í raun einsleitri en listi x-d - allir einsaklingarinar eru esb - JÁ fólk og ekkert nema gott um það að segja - 3 af 5 efstu koma úr gamla alþýðubandalagninu.

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 14:43

7 Smámynd: Óskar

Þa hlaut að koma að því - Ég er sammála Óðni.  Þetta femínistarugl hjá vinstri flokkunum er óþolandi.  Ég er jafnaðarmaður en þetta andskotans kynjablaður og femínistakjaftæði hjá Samfylkingunni og sérstaklega VG er orðið toomuch.  Endalaust verið að fórnarlambavæða konur og láta þær halda að þær komist ekkert áfram nema með einhverjum fjandans sérúrræðum.

Óskar, 12.11.2012 kl. 00:11

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - gott að heyra við séum sammála um að það að konur þurfa ekki sérlausnir til að ná árangri.

Það væri óskandi að einhver myndi leggja það til í sf að þessari kynjakvótareglu yrði breitt.

Óðinn Þórisson, 12.11.2012 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 58
  • Sl. sólarhring: 96
  • Sl. viku: 389
  • Frá upphafi: 871896

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 274
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 32

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband