Tekur Hanna Birna slaginn aftur ?

Það er eðlilegt að á hverjum tíma þá velta menn fyrir sér stöðu formanns flokksins og þá hvort það sé einhver annar einstaklingur innan flokksins sem væri betur til þess falinn að leiða flokkinn.
Ef það er einhver einstaklingur sem hefur áhuga og metnað til að taka slaginn um formannsstókinn í feb þá fagna ég því - Bjarni verður í kjöri, Hanna Birna tapaði á síðásta landsfundi fyrir honum og hefur sagt að hún ætli ekki gegn honum næst en hver veit ef hún fær sterka kosnignu í Reykjavík þá er ekkert nema jákvætt að hún reyni aftur - flokksmenn fagna því að fá að velja á milli einstaklinga og svo sjáum við til hverjir myndi þá bjóða sig fram til varafommans ef Hanna Birna tekur slaginn aftur við Bjarna.
mbl.is Bjarni á að flýta sér hægt
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Óðinn, fái hún afgerandi stuðníng í Reykjavík þá er það spurning hvort það væri ekki best fyrir Sjálfstæðisflokkinn að hún léti á það reyna því það má leiða að því líkum að sigri hún með afgerandi hætti í Reykjavík þá muni Sjálfstæðisflokkurinn uppskera mun betur með hana á formannsstóli heldur en með BB þar, þó svo að Sjálfstæðisflokkurinn sé að skora vel í skoðana könnunum núna þá má efast um að það sé sigur BB, það sé frekar ósigur stjórnarflokkanna.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 14:19

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján B - ef hún fær það fylgi í reykjavík sem henni er spáð veður alveg örugglega lagt hart að henni að fara aftur gegn BB.
Það kann að vera að hún hafi breiðari stuðing en Bjarni -  þessar skoðanakannir sem mæla x-d með ca 34 - 37 % er í raun ekkert sérsakt og er aldrei nema um 30 - 32 % upp úr kjörkössunum og ákveðin hluti af því er bara fylgi vegna gríðarlegrar óánægu með ríkisstjórina.
Það á ekki að vera erfitt að sækja meira fylgi og kannski er HBK rétti einstklingurin til að sækja það fylgi.

Óðinn Þórisson, 11.11.2012 kl. 14:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 41
  • Sl. viku: 413
  • Frá upphafi: 871938

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 288
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband