13.11.2012 | 19:23
Lægri skatta á fólk og fyrirtæki
Það er alveg ljóst ef vg og sf hefðu verið áfram í meirihluta í Kópavogi hefði aldrei komið til greina að lækka skatta í Kópavogi - í Reykjavík hafnaði meirihluti Samfylkingarinnar algjörlega að lækka skatta á Reykvíkinga.
Þetta er gott innlegg í kosningabaráttuna fyrir alþingskosningarnar í vor að sjá að ef fólk vill borga lægri skatta og hafa meiri ráðstöfunartekjur þá er valið skýrt.
Segjum NEI við skattastefnu VG og SF " you aint seen nothing yet ".
Skattar lækka í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:26 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ég er algjörlega sammála þessu hjá þér Óðinn.
ég bloggaði við þessa frétt áður en ég kikti á þitt blogg og það er næstum alveg eins :)
Sleggjan og Hvellurinn, 14.11.2012 kl. 00:12
Sammála ykkur núna.
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 14.11.2012 kl. 08:13
S&H - þetta er flott hjá nýja meirihlutanum hér Kóp
Óðinn Þórisson, 14.11.2012 kl. 17:41
Ingibjörg Guðrún - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 14.11.2012 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.