Jóhanna mun EKKI svara þessum spurningum

"Hvers vegna þykir nú rétt að senda stjórnarskrártillögurnar til Feneyjanefndarinnar til efnislegrar skoðunar þegar lögfræðinganefndin sem var að skila af sér mátti einungis skoða ,„lagatæknileg“ atriði? Hvers vegna mátti hún ekki framkvæma heildstætt mat og fjalla um efnisleg atriði ef eðlilegt þykir að Feneyjanefndin geri það?“

Hversvegna ætti Jóhanna að byrja á því 5 mán áður en hún hættir í stjórnmálum að svara spunringum.

Það veit enginn hvaða skoðun hún hefur á tillögum stjórnlagaráð - hún hefur aldrei tjáð sig um þær efnilega.


mbl.is Furðar sig á umboði lögfræðinefndar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Af hverju á Jóhanna að svarar þessu. Þetta mál er fyrir Alþingi? Og það voru sérfræðingar sem fóru yfir drög að nýrri stjórnarskrá sem stjórnalagaráð afhennti Alþingi! Já Alþingi ekki Jóhönnu. Og þessir sérfræðingar bentu á að rétt væri að láta sérfræðinga Evrópuráðsins fara yfir þessi drög. Enda engin hlutlaus maður orðinn eftir hér á landi. Menn sem eru sérstaklega með þessu og sjá enga galla og aðrir sem ekki fengu að taka þátt í þessari vinnu eru með allt a hornum sér. Og held að Bjarni og þið Sjálfstæðismenn ættuð að fagna því vegna efasemda ykkar að nefnd færustu sérfræðinga Evrópuráðsins í stjórnlögum fari yfir þessar tillögur. Jóhanna hefur víst tjáð sig um þessar tillögur og það oft. Og vill að frumvarpið fari í gegn fyrir lok Þings eftir að það hafa verið sniðnir þeir vankanntar af því sem sérfræðingar og nefndiir Alþingis telja að sé á því. Enda þó þið Sjálfstæðismenn séuð foringjahollir er ykkur hollt að muna að það er ekki Jóhanna sem setur ein einustu lög hér á landi. Heldur er það Alþingi sem það gerir. Og því kemur skoðun Jóhönnu sérstaklega þessu máli ekkert við. Heldur er það meirihluti Alþingis sem setur nýja Stjónarskrá ef til þess kemur. Og þið Sjálfstæðismenn sáuð til þess með málþófi að ekki tókst að setja inn á síðasta kjörtímabili ákvæði um bindandi þjóðaratkvæði sem hefði jú getað tryggt líka bindandi skoðun þjóðarinnar um stjóarnarskrár breytingar.  En minni líka að á að um 66 % þjóðarinnar vilja að þessi drög frá Stjórnlagaráði verði notuð og þá eru þið einir kjósendur Sjálfstæðisflokksins í andstöðu við það.

Magnús Helgi Björgvinsson, 17.11.2012 kl. 00:21

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Magnús - hér eins og oft áður er öllu hjá ykkur Samfylkinarfólki snúið á hvolf - en það að Jóhanna sem forsætisráðherra ætli ekki samkv. þínu mati er stórfurðulegt að hún getii verið skoðanlaus í svo stóru máli sem breytingar á stjórnarskránni.
Það var ákvörðun ríkisstjórnarinnar að setja þetta mál í átakaferli - þannig að efnisleg umræða á alþingi fór aldrei fram áður en kosið var í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreislu um tillögur stjórnlagaráðs sem margir telja að hafa verið umboðslaust - a.m.k ekki með umboð frá þjóðinni - um það getum við verið sammála.
Þegar þessar tillögur voru til umfjöllunar hafði t.d þingmaður SF Lúðvík það eina að leggja til umræðunnar hvað klukkan væri - sorglegt.
50 % sátu nú heima og 34 & sögðu NEI - það væri hugsanlega hægt að leysa þetta mál ef ríkisstjórnin byrjar að vinna þetta sem stórnarskrá þjóðarinnar en ekki stjórnarská ríkisstjórnarflokkana og hækjuflokka hennar.
En svo ég ítreki það að það er magnað að enginn viti hvaða skoðun Jóhanna hafi á málínu - það er vonandi að nýr formaður sf verði umburðarlyndari og sanngjarnari og vinna meira lýðræðisleg en Jóhanna hefur gert.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband