Tvær góðar ástæður fyrir að Steingrímur segi af sér

Tvær mjög góðar ástæður fyrir því að Steingrímur J. Sigfússon segi af sér:

Svavarsamgurinn um Icesave - afleikur aldarinnar þar sem 98 % þjóðarinnar höfnuðu hans vinnubrögðum.

Sp.kef og Byr voru í rekstri undir vermdarvæng Steingríms á þess að uppfillla lög um fjármálafyrirtæki.
Það hefur eitthvað mikið verið að nýju sjóðunum að nýji sóðurinn fór í þrot tæpu ári eftir stofnun.
Hvað töpuðust miklir fjármunir við stofnun nýja sjóðins og hver var rekstrarkostnaðurinn frá apríl 2010 til mars 2011.
Hafa ber í huga að banksýslan fór ekki með eingnarhlutann í sp-kef og byr eins og stofnun átti að gera lögum samkvæmt.

Ég skal sleppa því að minnast á það að hann hefur svikið stefnu síns flokks varðandi ESB.


mbl.is Gagnrýnir aðgerðaleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Þú gleymir því að Steingrímur færði erlendum vogunarsjóðum tvo af þrem stæðstu bönkum þjóðarinnar. Afleiðingar þess eru ekki enn komnar fram, en ljóst er að þær verða geigvænlegar.

Annars er fljótlegra að telja upp ástæður fyrir því að Steingrímur ætti að halda áfram. Sjálfur finn ég enga, en sjálfsagt má með góðum vilja og einsakri heppni finna svona eina eða tvær ástæður þess.

Gunnar Heiðarsson, 17.11.2012 kl. 10:27

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Stjórn Jóhönnu Sigurðar er og verður versta stjórn frá því við fórum að stjórna landinu sjáf! Ekki ein ástæða er hjá mér hvað varðar góða hluti sem Steingrímur hefur gert í ráðherra tíð sinni!

Sigurður Haraldsson, 17.11.2012 kl. 10:42

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Bæti reindar við að Sjáfstæðisflokkurinn er ekki og mun ekki verða bjargvættur okkar til framtíðar eins og hann er upp byggður af fólki svo ekki sé talað um formanns ræfilinn!

Stefnan er góð en eftir henni er ekki farið og uppgjör innan flokksins ekkert!

Sigurður Haraldsson, 17.11.2012 kl. 10:44

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - sjs er blindur á eigin mistök - vildi póltíks réttarhöld yfir GHH - vill rannsaka fyrri einkavæðingu bankanna en alls ekki neitt sem viðkemur hans eigin vinnubrögðum - er ekki Steingrímur bara veruleikafyrrtur valdasjúklingur ?

Ekki má upplýsa þjóðina um hver á íslandsbanbanka og Arion banka - allt upp og borðið og gegnræi er bara brandari þegar kemur að þessari vinstri stjórn.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 11:21

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sigurður - ríkisstjórn Jóhönnu ætlaði að slá skjaldborð um heimilin - fundur Hasmunasamtaka heimilanna í Háskólabíó um daginn þar sem SJS var púaður niður segir alla söguna um að skjaldborgina.
Það er þrennt sem hefur skipt ríkisstórina öllum máli, hún sjálf, bankararnir og esb - allt annað virðist vera fullkomið aukaatrið í þeirra huga.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 11:24

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mesti brandarinn er að hann hefur talið sér trú um að hann og hann einn geti leitt okkur áfram út úr þessari kreppu, fyrst Jóhanna hætti, sjái hann sig tilknúinn til að halda hinu GÓÐA VERKI ÁFRAM. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2012 kl. 13:18

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - hann telur eflaust sjálfur að hann sé að standa sig mjög vel - þó svo að raunvöruleikinn segir allt aðra sögu.
Hann mun eflaust átta sig á þessu eftir næstu kosngar með helmingi minni þingflokk en mun það skipta hann einhverju máli ef hann fær að halda í það sem skiptir hann mesti mái - ráðherrastólinn.

Nei við skulum vona að þessum " góð " verkum fari senn að ljúka - þjóðin þolir ekki sjs 4 ár í viðbót við stjórn landsins.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 14:36

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mikið rétt, það fer ekki alltaf saman það sem manni finnst sjálfum og svo hinum.  Þess vegna eru kirkjugarðarnir yfirfullir af ómissandi fólki.

Nei við þolum ekki meiri stöðnun og bankaást.  Þrautpíning skatta og svo framvegis.  Hér er ágætis punktur, sá þetta frá fundinum hjá HH.

Lýsir þessu afar vel ekki sattÐ

S kattaokur

K kjararán

J öklabréf

A tvinnuleysi

L andflótti

D rómi

B ankaleynd

O kur

R anglæti

G jaldþrot

I cesave

N auð. 

 Segir allt sem segja þarf.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2012 kl. 14:44

9 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - Steingrímur er EKKI ómissandi - hann er byrgði á íslenska þjóð og sagan mun EKKI vera falleg gagnvart honum - það er bara þannig.

Hann hefði betur staðið með fólkínu í landinu og svo ekki sé minnst á algjör svik við stefnu síns flokks.

Skjaldborg sem varð að glaldborg.

Þessi lýsing þín er mjög góð - við skulum vona að þjóðin gefi honum frí eftir næstu kosningar.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 16:31

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já, en þessi lýsing var á fundi HH í fyrrakvöld. Með stórum stöfum fyrir aftan þá sem voru fyrir svörum.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2012 kl. 16:51

11 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Já þar er ekki logið upp á hana enda eins og ég sagði versta stjórn frá stofnun lýðveldissins!

Sigurður Haraldsson, 17.11.2012 kl. 17:27

12 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - flott framtak hjá HH og nú er spurning hvaða stjórnmálamenn ætla að gera eitthvað fyrir heimili landsins - þeir fá endurkjör aðrir munu fá sömu útkömu og SER - sparkað út.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 19:46

13 Smámynd: Óðinn Þórisson

Siguður - það er ekki að ástæðulausu sem þessi ríkisstjórn hefur fengið nafnið vanhæf og getulaus vinstri stjórn - hagsmunasamtök um völd.

Óðinn Þórisson, 17.11.2012 kl. 19:46

14 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já það er spurning, það er að mörgu að hyggja skal ég segja þér. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2012 kl. 22:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 300
  • Frá upphafi: 871795

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 216
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband