14.1.2013 | 11:02
Snýst um Völd
Nú liggur það fyrir að það er ekkert að marka orð Samfylkingarinnar um að enginn afsáttur verður gerður af esb - málinu - þessi ákvörðun vinstri stjórnarinnar snýst um það eitt og það er það sem skiptir ríkisstjórnina öllu máil - Að halda völdum.
ESB - málið er komið á endastöð nema að þjóðin ákveði að því verði haldið áfram eftir þjóðaratkvæðagreislu.
Viðræður við ESB á ís | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn. Ekki beit ég á þetta kosninga-blekkingaragn stjórnsýslu-spillingarinnar.
"Minnisblaðið" og þvingaða kosningin frá sumrinu 2009 gildir enn, og engin breyting á því.
Á leiksviði spillingarinnar hjá embættisklíku-stjórnmála-elítunni, hefur verið gefið út ómarktækt kosningaáróðurs-minnisblað, dagsett 14. í janúar 2013.
Það verður sama leyndin yfir ESB-áframhaldinu, eins og verið hefur hingað til. Ómarktækt 14.-janúar-minnisblað breytir ekki raunverulegu spillingunni.
Það þarf meira til!
Er virkilega einhver ábyrgur einstaklingur sem trúir þessum lygum og blekkingum, um ómarktæka minnisblaðs-samsuðuna, sem dagsett er 14. janúar 2013?
Sá sem trúir þessari lygaþvælu, ætti að hafa vit á að forða sér frá öllum fjölmiðlunum og pólitíkinni strax, ef hann/hún vill halda einhverri virðingu í framtíðinni!
Áratuga-gamla leikritið er komið fram yfir síðasta söludag fyrir löngu síðan, og verður hættulegra með hverjum deginum sem líður.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.1.2013 kl. 20:37
Anna Sigríður - stjórnarflokkarnir eru komnir út í horn með þetta ESB - málið - engar dagsetninga hafa staðist - þessi sátt er í raun bara til að ríkisstjórnin lifi til kosninga - ekkert annað - SJS hefur svkið ESB - stefnu flokksins einu sinni fyrir völd - ekkert bendir til neins annars en að hann muni gera það aftur - ef ráðherrastóll er í boði.
"Er virkilega einhver ábyrgur einstaklingur sem trúir þessum lygum og blekkingum, um ómarktæka minnisblaðs-samsuðuna, sem dagsett er 14. janúar 2013? "
NEI það finnst mér ólíklegt.
Óðinn Þórisson, 15.1.2013 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.