Snýst um Völd

Nú liggur það fyrir að það er ekkert að marka orð Samfylkingarinnar um að enginn afsáttur verður gerður af esb - málinu - þessi ákvörðun vinstri stjórnarinnar snýst um það eitt og það er það sem skiptir ríkisstjórnina öllu máil - Að halda völdum.
ESB - málið er komið á endastöð nema að þjóðin ákveði að því verði haldið áfram eftir þjóðaratkvæðagreislu.


mbl.is Viðræður við ESB á ís
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Óðinn. Ekki beit ég á þetta kosninga-blekkingaragn stjórnsýslu-spillingarinnar.

"Minnisblaðið" og þvingaða kosningin frá sumrinu 2009 gildir enn, og engin breyting á því.

Á leiksviði spillingarinnar hjá embættisklíku-stjórnmála-elítunni, hefur verið gefið út ómarktækt kosningaáróðurs-minnisblað, dagsett 14. í janúar 2013.

Það verður sama leyndin yfir ESB-áframhaldinu, eins og verið hefur hingað til. Ómarktækt 14.-janúar-minnisblað breytir ekki raunverulegu spillingunni.

Það þarf meira til!

Er virkilega einhver ábyrgur einstaklingur sem trúir þessum lygum og blekkingum, um ómarktæka minnisblaðs-samsuðuna, sem dagsett er 14. janúar 2013?

Sá sem trúir þessari lygaþvælu, ætti að hafa vit á að forða sér frá öllum fjölmiðlunum og pólitíkinni strax, ef hann/hún vill halda einhverri virðingu í framtíðinni!

Áratuga-gamla leikritið er komið fram yfir síðasta söludag fyrir löngu síðan, og verður hættulegra með hverjum deginum sem líður.

M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 14.1.2013 kl. 20:37

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Anna Sigríður - stjórnarflokkarnir eru komnir út í horn með þetta ESB - málið - engar dagsetninga hafa staðist - þessi sátt er í raun bara til að ríkisstjórnin lifi til kosninga - ekkert annað - SJS hefur svkið ESB - stefnu flokksins einu sinni fyrir völd - ekkert bendir til neins annars en að hann muni gera það aftur - ef ráðherrastóll er í boði.

"Er virkilega einhver ábyrgur einstaklingur sem trúir þessum lygum og blekkingum, um ómarktæka minnisblaðs-samsuðuna, sem dagsett er 14. janúar 2013? "

NEI það finnst mér ólíklegt.

Óðinn Þórisson, 15.1.2013 kl. 11:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 172
  • Sl. viku: 1028
  • Frá upphafi: 871463

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 701
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband