14.1.2013 | 13:01
Stöðnun Samþykkt
Þetta er niðurstaðan þegar þröngar pólitískar hugsjónir fá að ráða.
Það verður erfitt að breyta rammaáætlun eftir kosningar en þarf einfaldlega að gera það til að ná fram breiðri sátt um nýtingu og vermd.
Höfum í huga að vinstri - menn nota orð eins og umhverfis&náttúruvermd til að koma í veg fyrir og banna.
Rammaáætlun samþykkt á þingi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er skelfilegt að nokkur kommakvikindi skuli geta haldið atvinnulífi Íslendinga í gíslingu.
Marteinn Sigurþór Arilíusson, 14.1.2013 kl. 13:25
Marteinn - já það er ömurlegt en þjóðin færi tækifæri í apríl til að kjósa þetta fólk út af alþingi.
Óðinn Þórisson, 14.1.2013 kl. 13:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.