Er Jóhönnustjórnin að sparka niður innanlandsflugið ?

Ef svo er eins og Samtök Ferðaþjónustu segja að ríkisstjórnin stefni að því að koma innanlandsflugini á kné þá er það mjög alvarlegt mál en ætti í raun ekki að koma neinum á óvart - vinnubrögð Jóhönnustjórnarinar hafa oftar en ekki verið stórfurðuleg.
Hafa ber í huga að Jóhönnustjórnin er vinstri - sósíalistastjórn og huggnast þar af leiðandi ekkert sérsaklega frelsi fólks til að velja hvað það vilji,
En þjóðin fær tækifæri 27.apríl að henda þessi fólki út af þingi sem hefur hugmyndafræði forræðishyggju, hafta og banna að leiðarljósi
mbl.is Ríkisstjórnin að koma innanlandsflugi á kné
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pálmar Smári Gunnarsson

Það er ábyggilegt að ef Íslendingar verða með fullu viti 27.apríl n.k. þá ber þeim skylda til henda þessari komma og ???? "Ríkisstjórn" frá!! Það er verst að ekki skuli vera hægt að gera það strax!!!

Pálmar Smári Gunnarsson, 7.2.2013 kl. 18:24

2 Smámynd: Gunnar Heiðarsson

Það er ljóst að þessi óværa sem hreiðraði um sig í stjórnarráðinu, vorið 2009, ætlar að yfirgefa það hús með stæl. Heilbrigðiskerfið skal lagt í rúst og nú innanlandsflugið. Hvað kemur næst verður fróðlegt að vita, óværan hefur enn nokkrar vikur til sinna rústaverka!

Gunnar Heiðarsson, 7.2.2013 kl. 18:30

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Pálmar Smári - kosið verður á milli hugmyndafræði vinstri - sósílaista og borgarlegra afla.
Hreyf. hafði það í hendi sér í upphafi þings eftir Icesave - dóminn að styðja vantraust á ríkisstjórna - þeir gerðu það ekki og það mun kosta Dögun mikið.

Í öllum eðlilegum lýðræðislöndum væri Jóhönnustjórina löngu búin að segja af sér en hún hefur ekki gert það ENDA er stærsta mál ríkisstjórnarinnar að halda völdum.

Óðinn Þórisson, 7.2.2013 kl. 19:54

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Gunnar - það væri öf langt mál að telja upp afgöp þessarar ríkisstjórnar - svavarsamgurinn er það ofarlega á blaði ásmat LSH - klúðrinu - sem ekki sér fyrir endann á.
Það eru enn 80 dagar til kosninga - enn á eftir að takast á um stjórnarskrármálið og sjávarútversfrumvarp Steingríms - um þessi mál er engin sátt og með Jóhönnu ENN í forsætisráðherrastólnum má þjóðin búast við meira af því sem hún hefur gert.

Óðinn Þórisson, 7.2.2013 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 83
  • Sl. sólarhring: 107
  • Sl. viku: 414
  • Frá upphafi: 871921

Annað

  • Innlit í dag: 52
  • Innlit sl. viku: 292
  • Gestir í dag: 50
  • IP-tölur í dag: 48

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband