8.2.2013 | 13:12
Guðbjartur segi af sér
Sú ákvörðun Guðbjarts Hannesson velferðarráðherra um að hækka laun eins mann um 450 þús á mán er stærsta ástæðan fyrir að fimmtungur hjúkrunarfræðinga við LSH hafa sagt upp störfum og hætta 1.mars.
Guðbjartur á að axla pólitíska ábyrð og segja af sér.
Guðbjartur á að axla pólitíska ábyrð og segja af sér.
![]() |
Fjóra milljarða ber í milli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.8.): 4
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 76
- Frá upphafi: 906172
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 66
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Með því að hætta fjáraustri af fjárlögum í ríkiskirkjuna væri hægt að fara langt í að brúa þetta bil sem þarf til að halda uppi eðlilegum rekstri og launum á spítalanum. Talandi um forgangsröðun!
Reputo, 8.2.2013 kl. 14:16
Reputo - að hækka listamannalaun var einfaldlega röng ákvörðun hjá ríkisstjórninni.
Umræða um trúfélg er alltaf mjög viðkvæm en rétt að skoða þá peninga sem eru lagir í þjóðkirkjuna eins og aðrar stofnanir.
Óðinn Þórisson, 8.2.2013 kl. 15:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.