Steingrímur EKKI að hætta

steing1-300x224[1]Það er alveg ljóst að hvað svo sem þessi blaðamannafundur snýst um þá mun Steingrímur þrátt fyrir að vera með flokkinn í útrýmingarhættu þá er hann ekki að tilkynna að hann muni stíga til hliðar. 

Steingrímur fékk svakalegan skell í prófkjörinu og fékk aðeins 199 atkvæði og margir vilja meina að eini möguleikinn til að flokkurinn geti bjargað sér sé að Katrín Jakobsdóttir sem myndi óneytanlega gefa flokknum mildrara andlit taki við flokknum.
mbl.is Steingrímur boðar blaðamannafund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Óðinn, þo ég sé ekki VG maður þá er Steingrímur algjör yfirburðamaður í íslenskri pólitík í dag og það  yrði mikil eftirsjá af honum ef hann er að hætta. 

Óskar, 16.2.2013 kl. 15:10

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - SJS verður dæmdur af verkum sínum t.d svavarsamgurinn og landsdómsmálinu - hann er einn aumasti stjórnmálamaður lýðvleldisögunnar.

Óðinn Þórisson, 16.2.2013 kl. 16:30

3 Smámynd: Óskar

Óðinn þú virðist ekki muna fyrir horn.  Ykkur sjálfstæðismönnum hefur á undraverðan hátt tekist að ljúga því að þjóðinni að icesave hafi byrjað með Svavarssamningnum.  Staðreyndin er sú að skömmu áður hafði farið út samninganefnd skipuð af Árna Matt og fleiri sjöllum, t.d. Baldri fanga og skrifað upp á eitthvert minnisblað með 7,25% vöxtum og byrja að borga strax !   Svavarssamningurinn var hátið miðað við þessa hörmung frá sjöllunum og ekki má gleyma þvi að sjallar komu okkur i þennan forarpytt í upphafi.  En afneitunin er algjör!   - En talandi um Steingrím þá tók hann við brunarústum eftir sjalla og hefur staðið sig vel þó við vildum auðvitað öll sjá landið í betri stöðu.  En við hverju var að búast eftir að sjálfstæðisflokkurinn lagði landið í rúst?

Óskar, 16.2.2013 kl. 16:46

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - ekkert annað þarf en vilja vg&sf í að fara í að skipa nefnd til að fara yfir icesave - málið - sú tillaga er til frá fyrrv. þingmanni x-d - ekki er ég hræddur við þá niðurstöðu ef hún  yrði af hlutlaus nefnd en ekki pólitísk nefnd vg&sf.
Það varð alþjóðlegt fjármálahrun - ábyrð á falli bankanna var hjá eigendum&stjórnendum þeirra - þannig að því sé haldið til haga.
Það má segja  að sú stjórnarstefna sem var hér 1991 - 1994 hafi lagt grunnin að því að ísland kom eins vel frá alþjóðlega fjármálahruninu og raunin var.
Nú er komið að lokum þessa kjörtímabils og það er þjóðiarinnar 27 apríl að velja hvort hún vilja meira af því sama stopp&stöðunum og skattpínginu eða hefja nýtt hagvaxtartímabil, minni skatta og framfara undir forystu Sjálfstæðisflokkins

Óðinn Þórisson, 16.2.2013 kl. 17:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 4
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 416
  • Frá upphafi: 870430

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 300
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband