16.2.2013 | 16:41
Er Katrín eitthvað betri en Steingrímur ?
Ég er á móti pólitískum réttarhöldum eins og Steingrímur og annað " gott " fólk stóið fyrir gegn Geir H. Haarde - hann eins og aðrir sem stóðu að því máli verða að eiga það víð sig sjálfa.
Hann er ábyrgðamaður Svavarsamnginsins.
Ákörðun hans um að hætta sem formaður vg er rétt en hann hefði einnig átt að gera hið sama og Jóhanna og hætta í stjórnmálum - hann hefur ekkert meira fram að færa.
Hvort Katrín sé eitthvað betri skal ég ekket segja til um - hún fylgi sömu vinstri - öfga hugmyndafræði sem hefur beðið algjört skipbrot síðustu 4 árin.
Ég persónuleg hefði viljað hafa hann áfram sem formann vg - hann átti að taka ábyrð á fylgshruninu 27 apríl.
vg þar sem hugsjónir og stefan skipa ekki máli.
Hvergi nærri hættur í pólitík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Afskaplega hefurðu miklar áhyggjur af VG, væri ekki nær að þú hugleiddir þinn flokk og formann, sem ekki hefur staðið undir væntingum hjá sumum sjallamönnum. Svo veistu heldur ekkert hvað þú ert að skrifa, því hér fyrr í dag bloggarðu um að Katrín væri eini möguleikinn til að bjarga flokknum, ef hún tæki við, en hér að ofan má lesa að þú svona efist um að hún sé nokkuð betri.
Hjörtur Herbertsson, 16.2.2013 kl. 17:26
Hjörtur - ég hef engar áhyggur af vg - er einfaldlega hér að tjá mínar skoðanir - það er víst enn rit og skoðanafrelsi í landinu.
Bjarni hefur 3 sinnum frá 2009 umboð til að leiða flokkinn - hans umboð er skýrt.
Það sem ég er að benda á varðandi Katrínu er að hún er mildara andlit fyrir flokkinn en fylgir sömu gjaldþrota vinstri - öfagstefnu.
Þetta er örþrifaráð til að reyna að bjarga flokknum frá algjöru afhroði í næstu kosningum.
Óðinn Þórisson, 16.2.2013 kl. 17:50
Flokksræðið víki!
Sigurður Haraldsson, 16.2.2013 kl. 18:30
Sigurður - flokkarnir eru nú bara fólkið sem eru í þeim.
Óðinn Þórisson, 16.2.2013 kl. 19:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.