5.3.2013 | 16:21
Flott hjá Bjarna
Það er ekki annað hægt en að hrósa Bjarna fyrir að mæta á þennan fund og reyna að leysa þetta vandamál sem ríkisstjórnin er búin að koma sér í.
Engin niðurstaða um stjórnarskrána | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er einhver ástæða fyrir stórnarandstöðu til samninga við stjórnina um hennar hennar vandamál ?...Á að bjarga henni endalaust fyrir horn ? Þessi stjórnarskrá þjónar engu nema duttlungum , Jóhönnu og svo ÁP ...Samfylkingin er mjög tviskipt sjálf !
rhansen, 5.3.2013 kl. 16:36
rhansen - það er rétt að gefa nýjum formanni ÁPÁ möguleika - sjá hvað hann hefur að segja en að sjálfsögðu er það ekki hlutverk stjórnarandstöðu að leysa þetta vandamál sem ríkisstjórnin ber að öllu leyti ábyrð á - fallin á tíma - 4 ár og náðu ekki að klára málið - lélegra getur það vart orðið.
Óðinn Þórisson, 5.3.2013 kl. 16:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.