Vinstri - Stjórnin kallar á hjálp frá Stjórnarandstöðu

Í sjálfu sér ber Sjálfstæðisflokkurinn enga ábyrð á því í hvað ógöngur stjórnarskrámálið er komið. En ábyrgur stjórnmálaflokkur eins og Sjálfstæðisflokkurinn er verður að koma inn og reyna að bjarga því sem bjargað verður. Auðvitað er málið fallið á tíma og á því bera bara stjórnarflokkarnir alla ábyrð - þeirra er klúðrið eins og með breytingar á fiskveiðstjórn og esb - málið.

Bjarni er að koma þarna út sem hinn steki stjórnmálamaður - um það geta allir verið sammála,.


mbl.is Brú byggð yfir á næsta kjörtímabil
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólbjörg

Smekklega gert hjá stórnaandstöðunni eða Bjarna að tala í myndlíkingu um brú yfir í næsta kjörtímabil. Þá verður stjórnin ekki lengur með puttann í málinu og kannski hægt að gera eitthvað af viti úr þessum óskapnaði.

Annars er það hreinn máltilbúnaður áróðursmiðlanna að þjóðin hafi svona mikinn áhuga á þessari stjórnarskrá - þjóðin hefur það ekki. Sjálfhverfa stjórnar þingmanna er með ólíkindum því allir sem vilja vita, vita að það getur aldrei orðið ESB nema breyta stjórnarskránni fyrst, þaðan eingöngu sprettur þessi þráhyggjuáhugi á stjórnarskránni..

Stjórnarliðum er hjartnalega sama um lýðræðisákvæði og þjóðareign, hafa margsýnt að þau eru tilbúin að gerfa þetta allt upp á bátinn.

Það sem þjóðin vill er úrlausn á þjóðarmálunum, leiðréttingu á húsnæðislánum, atvinnubyggingu og lagfæringu á skattaálögum, en þar er EKKERT að gerast!!

Sólbjörg, 5.3.2013 kl. 17:59

2 Smámynd: rhansen

ja þar er eg sammála þer Óðinn og kanski tekst honum að brúa þetta bil ,en að binda næstu stjórn til einhvers er fráleitt ,einfaldlega vegna þess að ahugi fyrir þessum breytingum og þessari stjórnarskrá er svo  sara litill yfirhöfuð. En ma kanski segja að hagræða mætti einstökum þáttum eða gera tillögur um það  .næstu stjórn til skoðunar ?

rhansen, 5.3.2013 kl. 18:28

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sólbjörg - þetta plagg eins og það er í dag er ekki pappírsins virði sem það er prentað á. Rétt það þarf að koma þessu fólki frá frekari möguleikum á skemmdarverkum á stjórnarskránni.
Það er tilgangurinn með stjórnarskrábreytinginnu frá hendi esb - trúarbragðaflokkisns að geta afsal fullveldi þjóðarinnar til ESB.
Þessi mál sem þu nefnir í lokin hafa aldrei verið á dagskrá þessar vinstri - stjórnar.

Óðinn Þórisson, 5.3.2013 kl. 18:51

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - það kemur aldrei til greyna að binda hendur næsta þings - það er fáránlegt. Bjarni hefur sagt að Sjálfstæðisflokkurinn er að engu leyti bundinn tillögumm umboðslaus stjórnlagráðs.
Ef það er hægt að ná samstöðu um ákveðnar breytinar þá er það gott mál en annars verður málið bara rætt - 2 umræða er bara rétt að hefjast.
Ríkisstjórinn hefur ekki meirhluita til að klára málið. hreyf. mun ekki fallast á að búta niður málið og því mun Þór Saari leggja fram vantraust á morgun

Óðinn Þórisson, 5.3.2013 kl. 18:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 321
  • Sl. sólarhring: 321
  • Sl. viku: 405
  • Frá upphafi: 870358

Annað

  • Innlit í dag: 223
  • Innlit sl. viku: 290
  • Gestir í dag: 199
  • IP-tölur í dag: 196

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband