6.3.2013 | 13:02
Sorg í mínu hjarta yfir stjórnarskrármálinu
Þetta stjórnarskárferli hefur verið eitt stórt sorgarferli sem endar með því að ríkisstjórinin eftir að hafa 4 ár til að klára málið er um það bil að klúðra því BIG TIME.
Svo kemur Samfylkingin með sitt sama væl þetta er allt Sjálfstæðisflokkinum að kenna - aumkunarvert fólk.
Enn eitt dæmið um getuleysi vanhæfu vinstri - stjórnarinnar.
Sorg í hjarta yfir stjórnarskránni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Veistu ekki, Óðinn, að allt það slæma sem hent hefur Ísland frá landnámi og mun henda í framtíðinni er og verður alltaf Sjálfstæðismönnum að kenna?
Það sorglega við þetta er að fólkið sem hefur verið kjörið til að stjórna landinu, hefur það í forgangi að hatast við Sjálfstæðisflokkinn; ekki að vinna til hagsbóta fyrir fólkið í landinu.
Sigríður Jósefsdóttir, 6.3.2013 kl. 13:31
Sigríður - þetta fólk verður að fara axla ábyrð á eigin aumingjaskap frekar en að reyna alltaf að kenna öðrum um eigið getuleysi.
Rétt heiftin og hatrið í garð Sjálfstæðisflokksins hefur alltaf verið eitt aðalmál Jóhönnustjórnarinnar.
Þvi miður gleymust hagsmunir þjóðarinnar hjá Jóihönnustjórninni.
Óðinn Þórisson, 6.3.2013 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.