10.3.2013 | 12:16
Sjálfstæðisflokkurinn - flokkur fólksins
Sjálfstæðisflokkurinn er flokkur fóksins í landinu - stétt með stétt - grunngildi flokksins eru skýr - flokkurinn er ekki landssöluflokkur - hann er í dag eins og hann var stofnaður 1929 og ef ekki væri búið að stofna hann yrði hann stofnaður í dag.
Sjálfstæiðsflokkurinn hefur alla tíð beitt sér fyrir að fólk og fyrirtæki borgi lægri skatta - auka ráðstöfunartekjur fólks - frelsi einstaklingsinsi til athafna og verka.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsta fjöldahreyfing landsins þar sem allt borgarlegt fólk getur fundið sig í.
Það skipitir miklu máli fyrir þjóðina að þjóiðn gefi Sjálfstæðisflokknum skýrt umboð 27.april til að endurreisa landið eftir Jóhönnustjórina.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Landsfundurinn sterkasta vopnið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það skiptir enn meiru máli að bjóða fram trúverðugt fólk og tími Bjarna er liðinn eins og skoðanakannanir sýna.
Gylfi Gylfason, 10.3.2013 kl. 12:59
Gylgi - Bjarni fékk 80 % greiddra atkvæða á landsfundi - hans umboð er skýrt.
Óðinn Þórisson, 10.3.2013 kl. 13:27
Og hvers virði er það Óðinn þegar flokkurinn er að slefast í 30% fylgi? , langt undir raunverulegum styrkleika.
Gylfi Gylfason, 10.3.2013 kl. 19:40
Gylfi - það skiptir máli að formaður hafi skýrt umboð og það hefur Bjarni en hvort einhver annar ætti ferkar að gera það skal ég ekki segja - HBK vildi ekki taka slaginn aftur - því miður.
Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 13:06
Bjarni er ekki með skýrt umboð, flokksmenn höfðu engan annan kost en að henda í hann atkvæði sínu eða niðurlægja hann aftur og það meikaði samkoman eðlilega ekki. Niðurstaðan er hægriflokkur á brauðfótum, því miður.
Gylfi Gylfason, 11.3.2013 kl. 20:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.