Ævarandi skömm Samfylkingarinnar - Landsdómsmálið

Fjórir þingmenn Samfylkingarinnar þau Ólína Þorvarðardóttir, Sigríður Ingibjörg, Skúli Helgason og Helgi Hjörvar vildi Geir H. Haarde í fangelsi og hlífðu sínu fólki - ömurlegt en þetta var jú tækifæri sem flokkurinn gat ekki látið fara fram hjá sér að hefna sín á Sjálfstæðisflokknum.

Í Landsdómsmálinu krystallaðist hvernig flokkur Samfylkingin er.
mbl.is „Stundum færi þér betur að þegja“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar

Vilt þú setja saklaust fólk í fangelsi ?  Geir Haarde var forsætisráðherra og leiðtogi hrunstjórnarinnar.  Aðrir voru farþegar.  Þú setur ekki farþegana í grjótið ef bílstjórinn er fullur undir stýri.

Óskar, 11.3.2013 kl. 14:32

2 Smámynd: Sindri Karl Sigurðsson

Þetta er ekki heppileg samlíking hjá þér Óskar, það er nú þannig að þeir sem eru með fullum ökumanni í bíl eiga á hættu að missa ökuprófið einnig. Svo framarlega sem það sannast á þá að hafa vitað að bílstjórinn sé drukkinn.

Sindri Karl Sigurðsson, 11.3.2013 kl. 14:44

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Óskar - landsdósatkvæðagreislan lýsti hugarfari þessa fólks - um það verður vart deilt.
Það hefði verið auðveldast fyrir Sjálfstæðisflokkinn að hefna fyrir Geir og senda Ingibjögu fyrir landsdóm - en flokkurinn gerði það - það er munurinn á flokkunm.

Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 15:40

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sindri Karl - það hefur komið fram í máli GÞÞ að sf - hafi á engum ríkisstjórnarfundi varað við bankahruninu - þannig að því sé haldið til haga.

Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 15:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006
  • Flagg Ukrainu
  • karen elísabet

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 15
  • Sl. sólarhring: 81
  • Sl. viku: 817
  • Frá upphafi: 871179

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 576
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband